Ný félagsrit - 01.01.1871, Blaðsíða 48
48
Um stjórnarmálið.
sjálfs, |)á yrfci þaf) stefnumiBif), aS ná málalokum mef)
góBu samkomulagi vif) alþíng, þareS vér nú getum gjört*
minna úr hinum stjúrnlagalegu atriÖisgreinum, sem eru nú
orbnar minna virhi síÖan þær voru ræddar hér, og ah
því, sem vona má, til Iykta leiddar. þá ætti málalokin af)
verfia, af) hib stjórnlagalega samband milli Danmerkur og
íslands yrfii ákvefif), jafnframt því, sem ísland fengi þátt
í því frelsi og réttindum, sem grundvallarlögin gefa og
ætlazt var til af> því yrfii veitt, þegar ríkisfundurinn
(1848—1849) var haldinn. Enn fremur yrfii mabur
þá, af) eg held, afi greifta til Islands tillag um víst
ákvefúö tímabil, til þess af) landif) geti me& því komizt
upp úr þessu ástandi, sem þat) hefir smásaman sokkiö
nitiur í, og sem er mjög bágborif), a& því leyti er fjár-
haginn snertir. þannig hefir og verif) farif) í málif) frá
fyrsta, og þannig hefir þaf) verib tekif) upp. En þaf>, sem
í þessu frumvarpi einkum glefiur mig, er þó 7. greinin,
sem er byggf) á allt öfirum sko&unarmáta, en áfeur hefir
verife fylgt í þessu máli. Áfiur var ætlazt til, afi frum-
varp líks efnis og þetta skyldi fyrst öfelast lagagildi, jafn-
framt og ísland fengi sína sérstaklegu stjórnarskrá, og yrfei
hluttakandi í gæfeum grundvallarlaganna; nú þar á móti
ákvefeur 7. gr., afe lög þessi skuli gilda frá l.Apri!1871,
án þess afe binda þafe nokkurn hlut vife Islands sérstöku
stjórnarskrá. þafe er, afe mínu áliti, orfein naufesyn afe
fara þannig afe, sem stjórnin nú stíngur uppá. Menn
munu hafa þafe í minni, afe málif) var rædt hér á ríkis-
þíngi í hitt efe fyrra, og lagt sífean fyrir alþíng afe nýju;
lýsfi stjórnin því þá yfir fyrir alþíngi, afe þafe mætti búast
vife, afe þessi umræfea um málife yrfei hin sífeasta, sem því
byfeist, og afe þafe yrfei ekki optar lagt fyrir alþíng, heldur
mundi verfea rifeinn endahnútur á þafe mál, án þess alþíng