Ný félagsrit - 01.01.1871, Blaðsíða 11
Um stjórnarmálið.
ít
færi mínkandi næstu 20 ár um 1000 rd. á ári, svo aí>
það sé alveg fallib burt ab 30 árum lifenum. Stjórninni
hefir virzt, aí) sieppa mætti orfcunum : (4þángab til öbru-
vísi verfeur ákvebib me& Iögum”.
f sí&ustu grein frumvarpsins er sú breytíng gjör&, a& á&ur
var ætlazt til aö hin almennu lög um stö&u íslands í ríkinu
skyldi ö&lazt Iagagildi, þegar búi& væri a& koma á sérstak-
legri stjórnarskrá fyrir ísland, og samtí&a henni, en ekki fyr;
en þar me& var& gildi þessara iaga bundiÖ slíkum skil-
yr&um, sem löggjafarvaldiö hér gat engu rá&i& um. En
nú hefir mér virzt rétt, samkvæmt nokkrum bendíngum,
sem eg hefi or&i& var vi& mér til gle&i í umræ&unum um
hin sí&ustu fjárhagslög hcr á fólksþínginu, a& stínga uppá,
aö lög þessi, ef þíngiö annars samþykkir þau, ö&list
lagagildi nú þegar, það er a& segja frá 1. April 1871. í
umræ&unum um fjárhagslögin hafa ymsir úr fjárhagsnefnd-
inni tekife þa& fram, eptir umbo&i, sein þeir höf&u til
þess, a& ríkisþíngife kysi heldur, a& ákve&iö yr&i víst tillag
til fslands, en a& þurfa aö ræ&a útgjalda-áætlun landsins
á hverju ári, og þó þa& kunni, ef til vill, í fljótu áliti a&
vir&ast heldur djarft, að stínga uppá því vi& ríkisþíngiö,
að þa& sleppi þannig fjárveizluvaldi sínu1, þá held eg
samt, a& menn hafi nú svo lengi fundiö smekbinn af því
sælgæti, sem hinu íslenzka fjárveizluvaldi fylgir, a& mönn-
um kunni ef til vill, þegar þeir gæta betur a&, þykja þetta
rétt, og jafnvel þægiiegra en þa& sem er, |>ví nú sem
J) en aðgætanda er, að ríkisþíngið heflr ekkert slíkt fjárveizluvald átt
að lögum fyrir Islands hönd, svo það heflr haft í rauninni jafn-
mikinn rétt tii að afsala ser þessu valdi eins og til að halda
því, það er að segja engan; en eigi aí) síður má þó segja, að
hefði ríkisþíngið viljað sýna frjálsiyndi, þá hefði það átt að
liggja því næst að afhenda það réttum hlutaðeiganda, það er
að segja IsUndíngum sjáifum.