Ný félagsrit - 01.01.1871, Blaðsíða 59
Um stjórnarmálid.
59
Önnur aftalhlií) þessa máis, sem er upphæb tillagsins,
er sömulei&is — einsog eg vona afe hih tignarlega þíng
muni samsinna mér um — ákvehin án minnar hlutdeildar.
Eg fæ aí) minnsta kosti ekki séÖ, hvernig nokkur stjdrn
geti komiÖ fram á Islandi meö a&ra undirstööu en þá,
seni sett er í frumvarpi þessu, þegar litib er til þess, sem
stjárnin hetir áöur stúngiö uppá, og til þess, sem hér
hefir á&ur veriö samþykkt optar en einusinni um þetta atri&i.
Eg þori og a& treysta því, a& landsþíngiö, sem a& venju
ekki bandar í máti hinum frjálslegri atkvæ&um, muni ekki
leggja hér stein í götuna, eptir a& fálksþíngib hefir aptur
og aptur sýnt sig fúst til a& grei&a svo stárt tillag, sem
uppá er stúngib, og hefir nú aptur fallizt á a& haga svo
til, sem stúngib er uppá í 5. gr. Eg held, sem eg sag&i
fyr, a& hver, sem vill setja sig á stö&var stjárnarinnar í
þessu máli, hann muni finna, aö hér var ekki um tvennt
a& velja. Hér var& ekki gaumur gefinn öllum þeim
ástæ&ulausu (!) réttarkröfum og heimtíngum, sem fram
höf&u komife um þetta atri&i, heldur var& ma&ur a& halda
sér vi& sanngjörn, bærileg og frjálsleg úrslit, eins og þau
eru (!), sem nú koma fram í frumvarpinu, og rei&a sig
á, a& velvili sá, sem þar lýsir sér, muni ver&a vifeur-
kenndur, þá ekki ver&i nú þegar, þá samt smásaman,
eptir því sem framförin vex á Islandi.
Hin þri&ja hlife á máli þessu er hin stjárnlagalega,
Eg held mér skjátli ekki, þegar eg segi, a& þa& var
einkum þessi hlife málsins, sem lá landsþínginu og þeim
mönnum, sem vöktu máls á því hér í fyrra, næst hjarta,
og a& upphæfe tillagsins hafi legife þeim í léttara rúmi.1
’) þessum orðum ráðgjafans ætti þeir að taka eptir, s'em halda,
að fjárkröfurnar af vorri hálfu hafl staðið hinni stjórniagalegu
eða politisku hlið málsíns í vegi. í>að er einmitt þvert á móti,