Ný félagsrit - 01.01.1871, Síða 56

Ný félagsrit - 01.01.1871, Síða 56
56 Um stjórnarmálið. inn í fjárhagslög vor og rædd þar til lykta. AfleiBíng- in af þessu er þá slíkt ástand, sem er óeölilegt, ónotalegt og ramskakkt, aB þíng, sem baB um tilteknar rá&staf- anir og hvatti til ymsra þarflegra fyrirtækja, fann ekki köliun hjá sér um leib til ab vísa á þab sem þurfti til aö koma þessu fram, fann sig ekki knúb til aí> benda á tekjur, sem nægBi til þess aí) standa straum af slíkum rábstöfunum og fyrirtækjum, en let sér lynda aí) senda reiknínga sína til ríkisþíngsins1. þaö fór nú a& vísu 1) En hverjum er þetta ástand að kenna, nema einmitt stjórninni sjálfri og ríkisþínginu? Stjórnin lieflr innleidt þetta ástand lagalaust, og á móti óskum og ráðum bæði þjóðfundarins og alþíngis, og ríkisþíngið heflr ætlað sér með þessum umráðum á fjárhagsmálunum að ná umráðum einnig yfir öðrum málum. Hinn núverandi ráðgjafl, Krieger sjálfur, heflr áður fyrri blásið að þeim kolunum, og vér þurfum í því skyni einángis að minna á það, sem hann sagði á fundi 10. Oktbr. 1857, þegar hann var innanrlkisráðgjafl. þá spurði Tscheming ofursti, hvort ekki mætti geta orðið hagað svo til með viðskiptin við Island, aí> konúngsríkið (Danmörk) borgaði ákveðna upphæð árlega í útlausnarfé, og léti svo stjórn Islands, hvernig sem hún yrði löguð, koma öllum Islands málum í það horf, sem henni sjálfri sýndist”. — }>á svaraði hinn þáverandi innanríkis-ráð- gjafl (Krieger), að menn gjörði ofmikið úr vandræð- unum í stjórn íslands. „fjsð er (sagði hann) umtalið um tillag (!) frá Danmörku, sem gjörir þaf) mál torveldara en það væri ella. f>egar talað er um, að tillag þetta skuli vera fast, skuli vera ákveðið útlausnarfé, þá sýnist mér (segir hann) málið nokkuð ísjárvert. Ríkisþíngið ætti ekki afe vera svo óðfúst á að afsala sér þau áhrif á hin íslenzku mál, sem það getur haft einmitt með fj árveití ngunni . . . Maður á að vera nokkuð varkár með að sleppa úr höndum sér penfngasummum, sem komaúr konúngsrikisins sjóði, og fá þær öðrum íhendur tilsjónarlaust”(Ríkisþíngstíðindi 1857-1858. Fólks- þíng IX, 358). — f>egar málið var nú þannig úfað, hvað hefði þá orðið afleiðíngin, ef alþing hefði verið að rembast eins og rjúpan við staurinn að vísa á tekjugreinir, jafnframt og það stakk uppá eiuhverju? — Alþing hefði þá látizt þekkja alla iandsreiknínga, þó
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Ný félagsrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.