Ný sumargjöf - 01.01.1859, Page 6

Ný sumargjöf - 01.01.1859, Page 6
6 til rjettlætis hertogaekkjunnar og stóð fast á því, að ganga íyrir landsdóm. sieit hann sig af þeim, og kallaði útum glugga, að menn skyldu sækja hesta hans, því hann ætlaði að ríða með sendimanni hertogaekkjunnur rak- lelðis til fangelsis þess, er riddarar voru vanir að sitja í. En samriddarar hans bægðu honum þá með valdi og gerðu honum þann kost, er hann hlaut að ganga að. feir sömdu brjef í nafni þeirra allra til hertogaekkjun- nar, kröfðust fullkomins griðalofords greifanum til handa. einsog hver riddari átti heimtingu á, þegar svo stóð á; buðu þeir henni að veðsetja tuttugu þúsund merkur silfurs til ábyrgðar, að hann gengi fyrir dóm og tæki því, er dæmt yrði á hendur honum. þetta brjef korn hertogaekkjunni óvart og skildi hún ekki í því, og með því svívirðilegustu lausafregnir gengu manna á milli um tildrög ákærunnar, leizt henni ráðlegast að ganga úr inálinu og gefa það gjörsamlega í vald keisarans. Sendi hún honum öll skjöl, er snertu atburð þenna og beiddi hann einsog yfirmann ríkisins, að láta sig komast hjá ransókn þessa máls, er hún sjálf var við riðin. j>á vildi einmitt svo til, að keisarinn var staddur í Basel, því hann var að semja við Svisslend- inga, og varð hann við tilmælum hennar. Hann setti dóm í Basel og voru í honum þrír greifar, tólf riddarar og tveir lögfróðir menn; veitti hann Jakobi greil'a Rauð- skegg griðaloforð eptir beiðni vina hans, móti veðset- ningu tuttugu þúsund inarka silfurs, og skoraði á hann að ganga fyrir dóin þenna og gera skíra grein fyrir hinum tveimur atriðum, hvernig örin, sem hann játaði að hann ætti, hefði komizt í hendur inorðingjans? og á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Ný sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.