Ný sumargjöf - 01.01.1859, Page 23

Ný sumargjöf - 01.01.1859, Page 23
23 að nýu, að eg bíði bætur slysa minna, og að guð láti sverð mitt birta annan dóm enn þann, sem skammsýnir menn nú nefna guðs dóm ?“ „J>ú skalt vitasvaraði Helena, „að lög þessi, er þú eigi þykist hirða um, eru hvervetna í heidri höfð. J>eim er hlýtt einsog guðlegum boðum, hvort sem það er með rjettu eða ekki, og þau dæma bæði þig og hana einsog andstyggilegt illþýði til að brennast á báli.“ ,,|>að er þetta og ekkert annað', sem fær mjer örvæntingar,“ mælti Fridrek. Allt bitnar á henni og eg, sem ætlaði að færa heiminnm sönnur á skírlífi hennar og sakleysi, hef steypt henni í þetta volæði. Fyrir það að mjer skriðnaði fótur verður hennar blómlegi líkami ofurseldur brennandi eldsloga, en minning hennar eylífri svívirðingu.“ í því hann mælti þetta, setti að augum hans sviða brennandi tára, hann brá dúknum fyrir augu sjer og snjerist upp að þilinu, en þær Helena og dætur hennar lágu grátandi á knjám hjá rúmi hans. Vöku- maðurinn í turninum kom nú og færði þeim öllum dagverð; spurði Fridrek hann, hvernigLittegarde liði, en hann svar- aði tóinlega, að hún lægi á hálmi og hefði ekki lokið inunni sundur, síöan hún var hneppt í varðhald. Fjekk þetta Fridreki mestu áhyggju og beiddi hann vökumann að segja henni til huggunar, að hann fyrir sjerlega hand- leiðslu drottins væri á góðum batavegi, og biðja hana að lofa sjer, þegar hann væri alheill, að vitja hennar, ef hallargreifinn samþykkti. Vökumaður kvaðst hvað eptir annað hafa tekið í handleggi hennar, þegar hún lá einsog vitskert á hálminum og hvorki sá nje heyrði, og hefði hún sagt, að meðan hún lifði, vildi hún engan mann sjá; kvaðst hann hafa komizt að því, að hún samdægris hefði skrif-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Ný sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.