Ný sumargjöf - 01.01.1859, Síða 27

Ný sumargjöf - 01.01.1859, Síða 27
27 að á seðlinum var rithönd greifans og urðu stórreiðir. ætlaði hinn elzti að rjóka inní herbergi hans með seðilinn. en hinn yngsti leiddi honum fyrir sjdnir, hversu ísjárvert það væri, því seðillinn var nafnlaus. Stigu þeir báðir í vagn með mjer sömu nótt, eg þókti mjer mikil háðung sýnd, fórum við svo aptur til hallar föður okkar með þeim ásetningi, aldrei að koma á fund greifans framar. j>etta er allt það samlag, sem eg hef átt við þenna svívirðilega mann.“ pá horfði Fridrek hugsandi til Littegarde og mælti: „|>essi orð ljetu mjer sætt í eyrum! segðu þau aptur!“ og fjell hann þá á knje fyrir henni með tengdar hendur; „hefurðu ekki svikið mig vegna þrælmennis þessa og ertu sýkn af glæp þeim, er hann hefur gefið þjer að sök?“ „Elsku vinur!“ mælti Littegarde í hljóði og þrýsti hönd hans að vörum sínum. „Ertu saklaus?“ mælti Fridrek. „Sak- laus einsog nýfætt barn“ svaraði hón. „Guð minn! þó hinn almáttugi!“ kallaði Fridrek hátt, „lof sje þjer, því nó hræðist eg ekki dauðann frainar. Eylífðin sem fyrr ógnaði mjer, einsog undirdjóp endalausrar eymdar, lykst nó upp fyrir mjer einsog sólbjartur himingeimur.“ „Ógæf- usami maður!“ svaraði Littegarde, „hvernig getur þó lagt trónað á orð mín?“ „því þá ekki?“ spurði Friðrek. „Ilefur ekki guðs dómur vitnað ámóti mjer,“ svaraði Littegarde, „fórstu ekki halloka fyrir greifanum í ein- víginu, og hefur hann ekki leitt rök að sakargiptinni ineð sverði sínu.“ „Ástkærasta Littegarde!“ mælti riddarinn, „varðveittu sál þína frá örvæntingu. Haltu þeirri með- vitund við, sem lifir í brjóstiþínu, svo að hón verði óbilug sein bjarg. og styð þig öruggt við hana, þó himin og jörð hrvnji saman. Af því tvennu sem truflar skap
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Ný sumargjöf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.