Ný sumargjöf - 01.01.1859, Síða 33

Ný sumargjöf - 01.01.1859, Síða 33
33 þarsem Fridrek og Littegarde voru bundin, kom hanu þangað með greifanum, sem hjelt á krossmarki. Priór- inn ljet setja burðarstólinn fyrir neðan gluggsvalir keis- arans og kailadi hátt: „Sláið ekki eldi í viðuna fyrr enn þjer hafið heyrt, hvað þessi glæpafulli maður ætlar að gera uppskátt.u ..Hvað er þetta ?“ spurði keisarinn og spratt föiur upp frá sæti sínu, „hefur ekki guðs dómur sýnt, að hann hafði góðan málsstað, og dirfist nokkur maður. að svo vöxnu máli, að láta sjer til hugar koma, að Litte- garde sje saklaus.u Að svo mæltu gekk hann ofanaf svölunum einsog utan við sig, og þyrptust þásund ridd- arar eða fleiri kringum enn sjúka inann. og auk þeirra allur fólksgrúinn. Greifinn studdi sig við priórinn og reis upp úr rúminu, tók hann þá þannig til máls: „Hún er saklaus og því hefur hinn alvitri drottinn lýst yfir fyrir ölluin þeim, er samankomnir voru í Basel, því hann, sem hafði þrjú sár. og öll banvæn. lifir alheiil með fullu fjöri einsog þjer sjáið. en högg hans. er aðeins sýndist snerta yzta hörund mitt, hefur gengið allt til innsta hjarta iníns. heltekið líkama minn rneð seinvirkri rotnun og slegið inig aflvana til jarðar, einsog stormur fellir eik. En — þó nú einhver kynni að vera trúar- daufur, þá eru hjer rökseindirnar, það var Rósalía. herbergisþerna hennar, sein tók við mjer á nótt hins helga Remigíusar. en eg vesæll maður hjelt í blindni holdlegrar fýsnar að hún hvíldi í fangi inínu. þó hún ávallt hefði með mestu fyrirlitningu þversynjað allra ástarbæna minna,“ fegar keisarinn heyrði þetta, tjell hann f stafi. Hann vjek sjer að bálinu og skipaði ridd- ara einum að ganga upp riðið. leysa Fridrek og Litte- N>' Sumargjöf 1859. 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Ný sumargjöf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.