Ný sumargjöf - 01.01.1859, Page 34

Ný sumargjöf - 01.01.1859, Page 34
34 garde og leiða þau bæði fram fyrir sig. „Sannlega vaka englar guðs yfir hverju hári á höfði ykkar,“ mælti hann þegar Littegarde kom með ber brjdst og blakt- andi lokka; leiddi Fridrek hana frá sjer numinn af hinni óvæntu lífgjöf, gegnum mannþröngina, sem vjek með lotningu úr vegi fyrir þeim. j>au fjellu á knje fyrir keisaranum, en hann kyssti á enni þeirra beggja, tók skikkju drottningar sinnar með leyfi hennar og lagði yfir Littegarde. j>vínæst tók hann hönd hennar og ætlaði f vidurvist allra riddaranna að fylgja henni til her- bergja sinna í keisarahöllinni. Meðan Fridrek var færður í riddaraskikkju og fjaðurhattur settur á höfuð honum, vjek keisarinn sjer að greifanum, er teygðist sundur og saman á börunum. Hrærðist hann til meðaumkvunar með honum, því honum þókti, sem hann hefði ekki með illum eða guðlausum hug gengið til einvígis þess, er varð honum að bana; spurði hann læknirinn, erstóð hjáhonum, hvort engin lífs von væri. „Nei! engin lífs von !“ svaraði Jakob greifi og studdist við knje læknisins, kvalinn af áköfum sinateygjuin, „eg er maklegur dauðans, því vita skuluð þjer, úr því hönd rjettvísinnar ekki lengur nær til mín, að eg er sá, sem myrti bróður minn, hinn göfuglynda Vilhjálm, hertoga af Breisach. Níðing þann, er skaut hann með ör úr vopnabúri mínu, hafði eg keypt til illvirkis þessa, og ætlaði eg þannig að öðlast lönd hans og kórónu.“ Að svo inæltu hnje hann niður og var þá örendur. „j>etta var líka grunur manns iníns,“ mælti hertogaekkjan, sem stóð hjá keisaranum, „á dauð- astund sinni sagði hann mjer það, en orð hans voru á stangli, svo eg skildi þau ekki til fulls.“ Svaraði
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Ný sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.