Ný sumargjöf - 01.01.1859, Síða 42

Ný sumargjöf - 01.01.1859, Síða 42
42 hann með mfnum egin augum halrla innreið í Efesus- borg.“ J>egar biskupinn heyrði þetta, gerðist hann hugs- andi og mælti síðan „Fvrir ungling þenna hefur ef til vill borið guðlega sýn og má vera, að drottinn vilji fyrir hann birta oss vilja sinn. Látum oss fara með honum.“ Biskupinn og hershöfðinginn fóru þá með Malkusi og mart annað fólk. |>egar þeir komu til fjallsins Selíon gekk Malkus fyrstur inn í hellirinn; fylgdi biskupinn honum og sá hann að á eitthvað blikaði milli stein- anna í hinum gamla múr. Tók hann það upp og sá, að það var handrit, innsiglað tveimur gullnuin innsiglum. Hann stefndi þá fólkinu saman, lauk bókinni upp svo allir sáu og las hana upp með skírri raust. þannig var gátan ráðin, Malkus rjettlættur og kraptaverkið opinberað. Fjell allt fólkið á knje og lofaði drottinn. En er menn síðan gengu inní hellirinn, sáu þeir hina sjö helgu menn og voru ásjónur þeirra blómlegar einsog rósir; Ijellu þeir þá aptur til jarðar og lofuðu drottinn. Biskupinn og hershöfðinginn sendu menn til Miklagarðs og beiddu keisarann sem fljótast að fara til Efesus, svo að hann með egin augum gæti sjeð guðs dásemdarverk. f>egar keisarinn hafði lesið brjefið stóð hann upp og lofaði guð. þvínæst ljet hann beita hestana fyrir kerru sína og ók frá Miklagarði tii Efesusborgar. j>á gekk allur lýður til inóts við hinn guðhrædda keisara og fylgði honum til hellisins. f>egar hinir helgu menn sáu keisarann koma, geisluðu ásjónur þeirra einsog sól. En er keisarinn sá þessa dýrðlinga guðs, fjell hann fram á sína ásjónu og tilbað þá, þvínæst fjell hann um háls þeim, kyssti þá tárlellandi og mælti: „|>egar eg lít yður, þykir mjer sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Ný sumargjöf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.