Ný sumargjöf - 01.01.1859, Page 47

Ný sumargjöf - 01.01.1859, Page 47
47 að biðja, þegar eg kann engar bænir og þartil er orðfár. Fá mjer heldur verk, sem krapta þarf til og karlmennsku, og skal eg feginn vinna það guði til velþóknunar.11 Einsetumaðurinn virti hann fyrir sjer og mælti. .,f>ekkir þú ferju eina hjer í nánd, sem gengur yfir fljótið?“ Kvað hann já við; „gott og vel,“ mælti einsetumaðurinn, „fljótið er illt yfirferðar og straumhart, og veltur það áfram með fossflugi; en þú ert stór og sterkur, ber þú því gangandi menn yfir fljótið og mun það vel hugnast drottni vorum.“ ,,f>essu bodorði get eg fullnægt,11 svaraði Repróbus, „og er eg þegar búinn til þessa.11 Gekk hann þá undireins til fljótsins og gerði sjer kofa á fljótsbakkanum. Hann hjó sjer langa og sterka stöng og hafði sjer til stuðnings einsog staf, þegar straum- fallið var stríðast. þannig bar hann ferðamenn ókeypis á herðum sjer yfir fljótið bæði dag og nótt. í nafni drottins. Eitt kvöld þegar hann lúinn og móður hafði lagzt til hvíldar, heyrði hann að barnsrödd kallaði til hans: „Kristófer! Kristófer! flýttu þjer og berðu inig yfir fljótið.-1 Hann spratt þá upp úr fleti sínu og hljóp út, en sá engan. í því hann var að leggjast fyrir aptur, heyrir hann kallað að nýu, einsog með grátraust: „Kristófer! Kristófer! koindu út og Iijálpaðu mjer yfir fljótið.11 í þriðja sinn var kallað og fór hann þá út í þriðja sinn með þolinmóðu og rósöinu geði, sá hann þá lítinn svein standa hjá fljótinu. Sár- bændi hann Kristófer að bera sig yfir elfina. Tekur hann þá barnið undireins uppá herðar sjer, en stöngina í hönd sjer og veður útí fljótið. Hækkaði straum- urinn samstundis, en barnið hjekk þungt sem blý á heröuni
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Ný sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.