Ný sumargjöf - 01.01.1859, Síða 54
54
frá mjer til þín.“ „Látum svo vera,“ ansaöi úlfurinn, en
þa% er ekki meira enn ár síban. af) þú úbst uppá mig meb
skömmum.“ „Æ herra minn!“ sagbi lambib, „fyrir ári síban
var eg ekki fætt.“ „A1“ svarabi úlfurinn, „þab hefur þá
verib hann fabir þinn, en þab stendur á sama; hugsa þú ekki
tQ ab hafa af mjer dagverb minn meft þvættingi þínum!“
hafbi hann ekki fleiri orb um þab, heldur flaug á veslings
lambib og reif þab sundur.
Harbstjúrann vantar aldrei yfirskyn. Sá, sem ekki hefur
annab sjer til varnar enn sakieysi og gúban málstab, skal ekki
ætla sjer ab reisa rönd vib rangsleitni hins volduga manns.
• t
11. FÁLKINN OG DtfFURNAR.
Dúfur nokkrar höfbu í langan tíma verib hræddar vib
fálka, en þær voru varar um sig og gættu þess, ab hætta
sjer aldrei frá dúfnahúsinu, svo ab hann fjekk aldrei færi
á þeim. þ>egar fálkinn sá, ab hann kom engu til vegar
meb ofbeldi, ásetti hann sjer ab beita slægb, segir hann
því vib dúfurnar: ,,{>ví viljib þib heldur sí og æ kveljast
í þessari angist, því ef þib vildub gera mig ab kon-
ungi ykkar, skyldi eg verja ykkur fyrir öllum absúknum, sem
ykkur eru gerbar.“ Dúfurnar trúbu orbum hans og túku hann
til konungs yfir sig, en úbara enn hann var seztur í hásætib,
túk hann sjer þau rjettindi, ab eta eina dúfu á dag. Ein dúfan,
túk þannig til orba, þegar ab henni var komib: „Vib eiguni
ekki betra skilib."
þab er engin furba, þú þeim hefnist fyrir, sem sjálf-
viljugir leggja völdin í hendur harbstjúrans.
12. EIKIN OG SEFIÐ.
Eik, sem stormbylur hafbi rifib upp meb rútum, rak
fyrir straumi fljúts nokkurs; voru bakkar þess alþaktir sefi.
Eikin varb forviba, þegar hún sá, ab svo veikir og máttlausir
aumingjar sem sefstráin voru, höfbu borib úvebrib af, þarsem