Ný sumargjöf - 01.01.1859, Qupperneq 68
68
Greifi, sem átti ekkert greifadæmi, ætlabi afc henda gaman
afc ábóta, sem engar tekjur haf&i, og segir því vib hann:
„Abdti minn I vib höfum nú þekkzt svo lengi, og þ<5 veit eg
ekki, hvar ábótadæmiö ybar liggur.“ „þab þykir mjer merki-
legt,“ svarabi ábdtinn, „þab liggur mitt í greifadæminu ybar.“
Klerkur einn prjedikabi einusinni í betrunarhúss kyrkju,
og komu þangab sjaldan abrir enn betrunarhtísslimir. I
þetta skipti komu þangab nokkrar konur, sem þekktu klerkinn
og langabi til ab hlýba á hann; völdu þær sjer sæti í kyrk-
junni þar, sem honum var ómögulegt ab sjá þær. Uin kvöldib
var gubs maburinn í samkvæmi meb konum þessum og barst
prjedikun hans í tal. „þjer hjeldub uppbyggilega ræbu í
dag,“ sagbi ein af konunum. „Ojæa!“ svarabi klerkurinn,
,,en því var verr ab tilheyrendurnir voru eintómir asnar.“
„þessvegna“ mælti konan, sögbub þjer í öbru hverju orbi:
,,\línir elskanlegu bræbur!“
Einusinni setti Voltaire mikib hdl uppá hinn lærba jþjób—
verja, Haller. Mabur var vibstaddur, sem talab hafbi vib
Haller, og gat þess þá, ab öbru væri nær enn ab Haller hældi
Voltaire. „Vib erum aldrei nema menn,“ ansabi Voltaire
„hver veit nema okkur hafi bábum skjátlazt.“
þess eru eigi allfá dæmi, ab gáfabir menn og lærbir hali
orbib vitskertir, en þó þab sje í rauninni hryggilegt hefur þab
opt lýst sjer skoplega. Hinn lærbi Barlanus ímyndabi sjer,
ab hann væri smjör og varabist, því ab koma nálægt eldi svo
ab hann ekki brábnabi. Annar rithöfundur hjelt ávalt þegar
hann hafbi kveisu, ab sjö riddarar bölsótubust í inaga sínum.
Hinn ítalski málari, Shinatelló málabi einusinni djöfulinn, en