Ný sumargjöf - 01.01.1859, Síða 73

Ný sumargjöf - 01.01.1859, Síða 73
73 ungarmál, sem enginn vissi af nema hann. Eptir það ljet Karl prófa hana á fundi lögfræðinga og guðfræðinga; voru margar spurningar bornar upp fyrir hana, en hún leysti úr þeim öllum greindarlega og blátt áfram. Munkur einn spurði hana, hversvegna hún beiddist vopnaðra manna, fyrst það væri guðs vilji, að Eng- lendingar yrðu reknir burt. Svaraði hún þá; „Her- mennirnir skulu berjast og guð mun gefa þeim sigur.1- Nú var það ráðið af, að reyna hana og flytja vistir undir hennar forustu inn í borgina Orleans, sem þá og þegar ætlaði að gefast upp. Skipaði konungur að hún skyldi hafa föruneyti einsog herforingjar. 1 borginni Blois, þarsem menn bjuggust til leiðangurs þessa, ljet hún gera hvítan fána, allt eptir því, sem vitranir hennar höfðu sagt fyrir. Á hann var dregin mynd frelsarans; hjelt hann í hendi sinni á jarðar- hnettinum, sem var alsettur liljum, en tveir englar krupu á knje, sinn til hverrar hliðar honum. J>araðauki hafði hún merkilegt sverð; segir sagan að hún hafi vísað mönnum á það og sagt að það væri geymt bakvið altarið í kyrkjunni Firbois, og væru íimm krossar á hjöltunum og hafi sverðið fundizt þar. Til þess að gera hermenn sín maklega guðlegs fulltingis ljet hún koma á ströngum heraga; lilutu allir að ganga til skripta og fela sig guðs miskunn. Bannaði hún blöts- yrði, spil og gripdeildir og lagði harða hegningu við; allar lauslætis konur rak hún burt. Skyldi og flokkur presta fylgja hernum og hafa merki fyrir sig. Náði nú herinn þvínær mótstöðulaust til Orleans. Jóhanna, er sýndi meiri herkænsku enn allir herforingjarnir, komst
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Ný sumargjöf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.