Ný sumargjöf - 01.01.1859, Page 78

Ný sumargjöf - 01.01.1859, Page 78
78 meö stilliugn, greind og skarpleika úr hinurn kænlegu spurningum, sem án afláts voru bornar upp fyrir hana og þókti mönnum þaö frábært af svo ungri og ómennt- aðri stúlku. J>egar hún var spurð, hvernig engillinn Mikkjáll liti út, svaraði hún: „Einsog hraustur og ráð- vanður maður.“ og annari spurningu um það, hvort þeir, sem vitruðust henni væru naktir, svaraði hún þannig: „Haldið þið að guð geti ekki klætt þá?“ Stóð hún fast á því, að hún einungis hefði breytt eptir vitrunum. og þóktust dómendur loksins geta ályktað, að þær væru ekki frá guði. heldur djöflinum og væru ekki annað enn galdrar og fjölkynngi. Einkum þókti það guðlast, að kona segði guð hafa skipað sjer að ganga í karlmannsfötum. Háskólinn í Parísarborg var þessu samdóma. Jóhanna skaut þá máli sfnu til páfans og kyrkju fundarins í Basel, en það var ekki tekið gildt og voru henni gerðir tveir kostir, annaðhvort að brennast á báli, eða sverja, að allar vitranir hennar væru ósannindi ein; kaus hún þá heldur að skrifa undir eiðskjal þessa efnis, en hún var svikin á því, að henni var lesið annað upp enn skrifað var, því hún var ekki læs. Var hún nú allt fyrir þetta dæmd til æfilangs fangelsis og varð að leggja niður karlmannsföt. Allt þetta var einber vfirdrepskapur því óvinir hennar höfðu staðráðið líflát hennar. Hún var flutt aptur í fangelsi það. er hún áður hal'ði verið f, og ósiðaðir hermenn settir til að gæta hennar. Eina nótt voru kvennklæði hennar tekin og karlmannsföt látin f staðinn. Jóhanna sá undireins, til hvers það var gert og lá því kyrr í rúmi sínu, en hlaut þó vegna lfkamlegra þarfinda að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Ný sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.