Ný sumargjöf - 01.01.1859, Síða 82

Ný sumargjöf - 01.01.1859, Síða 82
82 meö heimskulcgu hatri á hinni rómversku kyrkju. Hinir ríku menn í borginni vildu ekki einusinni leggja fje sitt til, að keisarinn gæti haldið her fyrir það, svo voru þeir blindaðir af eigingirni. þannig stóö kei- sarinn einn síns liðs á móti hinum voldugasta fjand- raanni. Móhammed hafði sig ná allan við að greiða fyrir áformi sínu. Fallbissusmiður einn frá Ungaralandi, sem áður hafði unnið í Miklagarði fyrir vesæla borgun, strauk til hans og bauð honum þjónustu sína. J>að þáði Móhammed og Ijet hann steypa geysi stóra fall- bissu; tólf þverhandir var hún á vídd og mátti skjóta með henni 600 punda kúlum. Dróu hana 100 naut og varð ekki hleypt af henni optar enn sjö sinnum á dag. Snemma um vorið 1453 byrjaði umsátrið. Hafði Móhammed 258 þúsundir manna; skipalið hans var allt minna og hafði hann ekki meira enn 320 skipa, en af þeim voru ekki fleiri enn 18, sem herskip máttu heita, hin voru byrðingar, er fluttu hermenn, vopn og vistir til umsátursins. Ura þessar mundir voru rúmar 100 þúsundir innbúa í Miklagarði, en fæstir af þeim voru dugandi til hernaðar og fjekk Konstantín ekki fleiri enn 4973 til varnar borginni. Auk þeirra hafði hann hjálparlið nokkuð, tvær þúsundir útlendra manna og rjeði fyrir þeim Jóhann Jústiníaní frá Genua. Borgin Mikligarður myndar þríhyrning; að þeim tveimur hliðum, er sjóarmegin voru, var ómögulegt að sækja. Sú hliðin, sem til lands vissi (skálínan í þrí- hyrningi þessum), milli hafnarinnar og Marmarahafs var víggyrt tvöföldum' varnargarði og gröf fyrir utan 100
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Ný sumargjöf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.