Ný sumargjöf - 01.01.1859, Síða 96

Ný sumargjöf - 01.01.1859, Síða 96
96 dáns, en bæöi börn hans, sem voru í blóma æskunnar og fegurðarinnar, haföi Móhainmed kosið handa sjálfum sjer. Dóttir hans dó í kvennabúrinu, ef til vill ósaurg- uö; sonur hans, er var fimmtán vetra gamall, kaus heldur dauða enn svívirðing og rak Móhammed hann í gegn, er hann eigi fjekk þröngvað honum til ónáttör- legs samræðis. Vallenzk herskip og verzlunarskip höfðu enn í valdi sínu járnrekendurna og hafnarmynnið. Höfðu þeir, er á þeim voru, sýnt mikla hreysti í umsátrinu, og notuðu þeir nú tækifærið til að flýa, meðan sjólið Tyrkja var að ræna á víð og dreif í borginni. Meðan þeir undu upp segl var ströndin alþakin fjölda fólks, er burt vildi flýa, en farkostur var eigi til handa svo mörgum, og tóku Feneyingar og Genúumenn einungis við löndum sínum. Nú hafði verið rænt frá fyrstu stund til hinnar áttundu þenna dag; þá hjelt soldán sigri hrósandi inn- reið sína gegnum hlið Rómanusarkastala. Fylgdu honum vezírar hans, liðsforingjar og varðmenn og segir sagn- aritari nokkur byzantínskur, að hver þeirra hafi verið þreklegur sem Herkúles, hvatlegur sem Appolló og í bardaga á við hverja tíu, eptir því sem menn almennt gerast. Horfði sigurvegarinn ánægður og undrunar- fullur á hinar dýrðlegu hallir og kyrkjur, er voru svo frábrugðnar byggingarlagi Austurheims manna. Á paðreymi varð honum litið á hina undnu súlu hinna þriggja höggorma og mölvaði hann með jámkylfu sinni neðri kjapt eins af ferlíkjum þessum, sem Tyrkir skoð- uðu einsog átrúnaðargoð eða verndargripi borgarinnar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Ný sumargjöf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.