Ný sumargjöf - 01.01.1859, Síða 99

Ný sumargjöf - 01.01.1859, Síða 99
99 eptir Altringer að koma frá Bayaralandi, en Pappenheim frá neðra Saxlandi. Wallenstein hafði herjað um vestur og miðhluta Kjör-Saxlands, en eptir það slost hann í fór meðPappenheim hjáLeipzig, og hjelduþeir síðan norður og austur á við. En einmitt um sama leyti frjetti hann, að Gústaf konungur Adolf væri kominn til Thiiringen, og að hertoginn af Luneburg væri á leið til hans frá neðra Sax- landi með töluverðan liðsstyrk. Wallenstein vildi táhna því, að konungur næði saman við liðsafla þenna og gæti komizt inní hið frjdfsama Meissens hjerað. Nam hann því staðar hjá Weisenfels, til þess að sjá, hvað konungur framvegis tæki sjer fyrir hendur. pegar Gústaf Adolf hafði kvatt konu sína flýtti hann sjer til Naumburg, og höfðu framherjar hans þegar skipast í borgina, og þannig orðið fyrri til enn daldar- flokkar Holks, sem ætluðu þangað, og ljetust mundu heimta saman herskatt, er Tilly hafði lagt á borgina árið áður, en ekki fengið. Urðu borgarmenn næsta fegnir, er þeir sluppu hjá svo voðalegri heimsókn og fögnuðu Svíum einsog bræðrum, sem þeir höfðu lengi þreyð, en konungi einsog engli, sem væri sendur til frelsis þeim. |>egar Gústaf hjelt innreið sína í borgina, flykktust þeir með <5tal ástar og lotningar merkjum kringum hest hans og leituðust hver í kapp við annan við að komast að til að kyssa klæðafald hins elskaða konungs. Tdk Gústaf þessum votti lotningar þeirra með vin- gjarnlegri mildi og þakklæti, en þó með hryggum huga. Vjek hann sjer að hirðpresti sínum Fabricius og mælti: „það er sannarlega gleði og fagnaðarefni, að sjá slíkan vptt almennings elsku, en opt verð eg hræddur um að 7*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Ný sumargjöf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.