Ný sumargjöf - 01.01.1859, Page 104
104
herinn ekki til Luszen fyrr enn seint um kvöldið. Datt
myrkrið snemma á, því haust var, og varð ekki af
atlögu þann dag, einsog í fyrstu var til ætlazt.
f>cgar Wallenstein heyrði fallbissuskot Kollóredós
gat hann samt ekki tröað þvf, að konungur ætlaði að
ráðast á sig, heldur hugði hann, að Svíar hefðu tekið
sig upp til þess að sameinast liðsllokkum þeim, er þeir
áttu von á. En bráðutn komu greinilegri fregnir fyrst
frá Kollóredó og síðan frá Ísólaní sjálfum. Brá Wal-
lenstein tnjög við þetta og ljet hann í tneginherbúdunum
skjóta þrjó fallbissuskot til að stefna liðinu saman.
I því skyni voru einnig sendir menn til undirforingjanna
einkunt til Pappenheims; skyldu þeir segja frá atfór
konungs og skipa þeim stranglega að koma svo fljótt,
sem unnt væri til hjálpar. Tókst liðssafnaður ekki
l'yrr enn um kvöldið og um nóttina. Hefði konungur,
einsog hann í fyrstu ætlaði, getað hafið orrustuna sama
dag, mundi allur her Wallensteins hafa tvístrazt, eða
týnzt gjörsamlega. Hafði nó Wallenstein í flýti allan
viðbónað til varnar. Frá Luszen gengur þjóðvegur í
austur til Leipzig. Er vegurinn nokkuð hærri enn
landið í kring, og beggja megin skurðir alldjópir. Bakvið
veg þenna kaus Wallenstein sjer vígvöll. Voru skurð-
irnir dýpkaðir um nóttina og brjóstvirki gerð ór mold
þeirri, er mokað var upp. Niðurf skurði þessa beggja
megin vegarins var skotmönnum skipað þannig, að
hinir öptustu gátu skotið yfir höfuð hinna fremstu, og
enn aptar var sett röð hermanna með riddarabissum,
og áttu því Svíar von á þreföldum skoteldi, ef þeir
sæktu fram. Spölkorn þar fyrir aptan var sjálfum