Ný sumargjöf - 01.01.1859, Page 106

Ný sumargjöf - 01.01.1859, Page 106
106 er komið. þaraðauki er í hernaði allt komið undir hinu hentuga tækifæri." Var því staðráðið að ráða til atlögu við fjandmanna herinn og það nokkru fyrir aptureldingu, svo að bardaginn gæti að mestu leyti verið útkljáður áðurenn Pappenheim kæmi til hjálpar. Sain- kvæmt ályktun þessari var sagt fyrir, hvernig fylkja skyldi og skipað að hafa hið vanalega sigursæla orðtak: „Guð með oss.“ Höfðingjarnir beiddu Gústaf loksins að taka sjer nokkra hvíld. „Hvernig get eg,“ svaraði liann, „notið hvfldar, þegar öðrum er hennar synjað?“ Hann var um nóttina í göinlum vagni ásamt Kniep- hausen og Bernharði hertoga. Undir morgun var hernum fylkt. 1 hægri fylk- ingararin stóð hið sænska riddaralið í fremstu röð, yzt var Stálhanzki ineð Finnlendinga, þarnæst Soop með Vestgauta, þá Sack ineð Suöurmannalendinga, þarnæst Upplendingar, Austurgautar og næst miðjunni Stenbock ineð Smálendinga; átti konungur sjálfur að vera íyrir fylkingar armi þessum. í miðbikinu var fyrst hin sænska, þarnæst hin gula, bláa og græna herdeild og rjeði Niels Brahe fyrir þeiin öllum; í hinum vinstra fylkingar armi var þjóðverskt riddaralið undir forustu Bernharðs hertoga. 1 annari röð voru þvfnær eintóinir þjóðverjar; henni var fylkt að sínu leyti eins, og rjeði Kniephausen fyrir henni. 26 stórar fallbissur voru reistar upp fyrir framan miðjan herinn, 10 fyrir framan hvern fylkingar arm og þaraðauki fjöldi minni skot- vopna. Allur herinn var samtals 20 þúsundir manna. Nóttin var óvenjulega dymm, og kafþykk þoka seinkaði enn meira fyrir birtingunni. Meðan svo á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Ný sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.