Ný sumargjöf - 01.01.1859, Page 110

Ný sumargjöf - 01.01.1859, Page 110
110 Wallenstein ljet heldur ekkcrt það ógert, sem til verður ætlast af aðgætnum hershöfðingja. Hann var svo þjáður af gikt í fótum, að hann gat ekki setið á hestbaki nema með óþolandi verkjum, ók hann því ýmist í vagni eða Ijet bera sig á börum, en rciðhestur hans var jafnan teymdur hjá, söðlaður, með stoppuð ístöð, svo að hann væri til taks undireins og orrusta byrjaði. Snemma morguns Ijet hann syngja messu um allan herinn. f»vínæst kallaði hann foringjana saman, hvatti þá með uppörfandi ræðu, sagði þeim fyrir verkum einsog nauð- synlegt var og skipaði að hafa hið vanalega orðtak keisaraliðsins: „Jesös María!“ þvínæst ók hann um fylkingaraðirnar og heilsaði dátunum með glaðlegu og hvetjandi angnaráöi, en ekki með orðum, því hann vissi sjálfur, hversu málrómur hans var óviðfeldinn. Seinna skipaði hann að kveikja í bænum Liiszen, svoað hann ætti sjer ekki óskunda von þaðan; eptir það fór hann í miðjan her sinn og ásetti sjer að bíða þar þess, að þokunni ljetti af og Svíar gerðu áhlaup. Hin upprennandi sól huldist nokkrar stundir bakvið þykka þokubólstra, einsog hún ekki vildi skína á 6 degi nóveinberm. og ljóma um völlu Liiszens fyrr enn í seinustu lög. Loksins einni stundu fyrir hádegi fór að sjást til hinna daufu geisla hennar, því þokuna rak frá fyrir hægum vindi. Sáu þá herliðin í sama svip hvert til annars. „Fram nú í drottins nafni!“ kallaði konun- gurinn, spennti greipar um sverðshjöltin og mælti: „Jesú! Jesú! hjálpa mjer í dag til að berjast þínu heilaga nafni til dýrðar;“ bcnti hann um leið að hefja skyldi atlöguna.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Ný sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.