Ný sumargjöf - 01.01.1859, Page 112

Ný sumargjöf - 01.01.1859, Page 112
112 Engir nema þeir fjelagar konungs og fáeinir af ridd- urunuin höföu svo góða hesta, að þeir gætu fylgt dæmi hans. Eptir því tók konungur ekki. „J>arna er hinn hættulegasti fjandmaður okkar,“ mælti hann og benti á herflokk Pikkolomínis. Einn undirforingi Austur- ríkis manna sá, að Svíar viku raeð lotningu úr vegi manns þess. er frain reið. Hnippti hann því í handlegg dáta nokkurs, benti á konunginn og mælti: „Maðurinn þarna er víst höfðingi. Skjóttu á liann 1“ Dátinn skaut og braut kúlan vinstri handlegg konungs, svo að blóðið lagaði úr, en mergjarholið sást útum fötin. „Konung- inum blæðir!“ æptu Svíar. „|>að er ekkert, sveinar! sækið rösklega frain!“ svaraði Gústaf Adolf og leitaðist við að eyða hræðslu þeirra með glaðlegu yfirbragði. En skjótt varð hann svo yfirkoininn af sársauka og mæddur af blóðrás, að hann hallaði sjer að hertoganum af Láenborg og beiddi hann á frakkneska tungu aö koma sjer burt úr orrustunni svo enginn vissi al. Viku þeir sjer þá til hliðar svo að Smálendingar eigi sæu, að þeir hörfuðu undan. En er þeir voru komnir fáein fet áfram, sókti herflokkur sá, er Gösz rjeði fyrir á eptir þeim og fremstur í flokki undirforinginn Morisz von Falkenberg, þekkti hann konung, skaut hann ígegn og mælti: „Að þjer hef eg lengi leitað.“ En í sama bili kom kúla í Falkenberg, einsog til hefnda, og hnje hann dauður niður. Varð konungur valtur í söðli, en hjelt sjer þó enn á hestbaki og mælti með veikri rödd: „Bróðir! reyn þú að forða lííi þínu! eg hef fengið svo sem mjer dugir.“ En hertoginn reið þá til hans og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Ný sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.