Ný sumargjöf - 01.01.1859, Page 113

Ný sumargjöf - 01.01.1859, Page 113
113 þreif yfrum hann til að halda honum í söðlinum þang- aðtil þeir kæmust jútúr orrustunni. Nú geystist aUur riddara skari keisarans að þeim. Kom þá kúla í makkann á hesti konungs, svo að hann prjónaði og gerðist órór. I sama bili var hleypt af smábissu í höfuð hertogans og það svo nálægt, að þó hertoginn gæti slegið morð- tólið til hliðar, sviðnaði þó bæði hár hans og andlit af púðurblossanum. í þys þessum og þrengslum sleppti hann konunginum og ílýði. Gústaf hnje undireins ofanaf hestinura, sem var óhemjandi, dróst nokkra faðma í ístöðunum, en losnaði síðan og lá kvr. Flestir sem voru honum næstir, voru höggnir niður eða hraktir víðs- vegar í hinni róstusörau orrustu; unglingurinn Leubel- fingen var einn eptir og var hann þó særður. Stökk hann undireins af baki og bauð konungi hest sinn. Rjetti þá Gústaf Adolf upp hönd sína og leitaðist unglingurinn við að reisa hann á fætur. en orkaði því ekki. Leubelfingen var of kraptalítill og konungurinn var svo máttíarinn af sárum, að hann gat eigi af sinni hálfu styrkt viðleitni hans. þetta sáu nokkrir riddarar af liði keisarans, þeystu þangað og spurðu, hver hinn særði maður væri. |>eir þögðu báðir, konungurinn og Leubelfingen. Einn riddarinn lagði bálreiður sverðinu ígcgnum Leubelfingen, annar skaut konunginn gegnum höfuðið, og eptir það skutu þjer fjelagar ennþá nokkrum sinnum á þá, flettu þá klæðum og skildu líkami þeirra nakta eptir á vfgvellinum. Leubelfingen lifði nokkra daga eptir þetta, og af hans sögusögn höl'uni vjer þessi tíðindi af dauða hins mikla Gústafs Adolfs. Truches, Nf Sumargjöf 1859. 8
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Ný sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.