Ný sumargjöf - 01.01.1859, Síða 114

Ný sumargjöf - 01.01.1859, Síða 114
114 sem einnig var í föruneyti Góstafs, var sjálfur í orr- ustunni og sá þegar hann datt af hestinum; slapp hann síöan á burt og sagði Kniephausen og Bernharði her- toga frá þessum hryggilega atburði. Fótgöngulið Svía hafði orðið að hörfa aptur yfir veginn af því það var ekki nægilega styrkt, og stóðu herliðin nú öldungis einsog fyrir bardagann. Rjeði Kniephausen því til brottlögu, en Bernharð hertogi, sem eptir áiyktun Góstafs átti að ganga sjálfum honutn næst í herstjórn, rjeði af að breyta gagnstætt ráði hans. Fall konungs var þegar orðið alkunnugt, að minnsta kosti höfðu menn hugboð um það, því menn sáu hest hans stökkva særðan inn- anum herinn með söðulinn tóman og löðrandi af blóði. Við þessa sjón varð hvert hjarta gagntekið af dýpstu sorgar tilfinningu, örvæntingu og heipt. Bernharð her- togi sætti lagi er svo lá á mönnum, reið um fylkinga raðirnar og kallaði: „þjer Svíar! Finnar og jjjóðverjar. Varnarmaður yðar, okkar og l'relsisins er dauður. Mjer þykir lífið einskisvert, ef eg ekki kctn fratn blóðugri hefnd. Heill svo! hver sem vill láta á sannast, að hann hafi elskað konunginn, hann gangi fram til að hefna dauða hans“; geystist þá allur Svíaher áfram. Stálhanzki hleypti í broddi hægra fylkingararms yfir skurðina, með heljarafli örvæntingarinnar, og flýði hver llokkur fjandmannanna á fætur öðrum. Eins fórBrahe með allar fjórar sveitir miðfylkingarinnar yfir skurðina, tók hinar 7 fallbissur að nýu og rak fjandmennina á undan sjer. 1 hinutn vinstra fylkingararmi var Bernhard hertogi skotinn méð kólu gegnum handlegginn, og ruddist
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Ný sumargjöf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.