Ný sumargjöf - 01.01.1859, Page 118

Ný sumargjöf - 01.01.1859, Page 118
118 í þriðja sinn yfir skurðina, tóku fallbissur Wallensteins í þriðja sinn og rjeðust með ofurefli liðs herdeildir fjandmannanna. Vörðust þær enn í þriðja sinni svo hraustlega, að ómögulegt var að vinna svig á þeim. Neytti Wallenstein allrar orku til að halda vígvellinum. Pikkólomíni, sem var særður sex sárum, fór nó á bak sjöunda hestinum og reið í broddi herflokks síns; voru þvínær allir fyrirliðar hans og fjöldi liðsmanna fallnir. En þeir, sem eptir voru, yfirgáfu eigi foringja sinn. Hjeldu þeir uppi bardaga með mestu hugprýði og nutu þokunnar. börðust þeir þangað til náttmyrkrið sleit orrustunni. En óðar enn henni lauk skipaði Wallen- stein að snúa til brottlögu, og var það gert í slíkum flýti. að stórskotaliðið skildi allan herbúnað sinn eptir á vfgvellinum. Undireins og Wallenstein var farinn kom fótgöngulið Pappenheims frá Halle; en af því liðið hafði enga skýlausa skipun til að hegða sjer eptir, fvlgdi það hinum hernum. sem flýði til Leipzig. Svíar hjeldu kyrru fyrir á vígvellinum um nóttina og sönnuðu þannig, að þeir hefðu unnið sigurinn. Um morguninn komu nokkrir Króatar til að flytja burt fallbissur Wallensteins. Ráku Svíar þá burt 'htg tóku skotvopn Auturríkismanna ásamt farangri þeim, er þeir höfðu skilið eptir. Bardaginn sjálfur hafði staðið í 6 stundir svo sjaldan varð hlje á, og var barizt með ákafri heipt. Enda var valurinn alþakinn líkum. Taldist mönnum svo, að þar hefðu verið 9 þúsundir líka, hitt vissu menn ógjörla, hversu margir hefðu fallið af hverjum um sig. Misstu menn keisarans öU hin stóru skotvopn,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Ný sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.