Ný sumargjöf - 01.01.1859, Page 129
129
GRÖF NAPÓLEONS KEISARA Á ELÍNAREY.
hafði svo fyrir mælt í erfðaskrá sinni, að
hann yrði grafinn á bakka elfarinnar Seine eða í Ajaccio,
fæðingar stað sínum. En eptir skipun hins brezka
jarls Huðsons Lowes var hann jarðaður í fögru dal-
verpi á eynni hjá tærum læk, þarsem hann hafði unað
sjer bezt í útlegð sinni. Með samþykki hinnar brezku
stjórnar var gröfin opnuð 18 Okt. 1840 og líkami
hans fluttur til Parísarborgar. Nú er legstaður hans
þar í Invalída*) kyrkjunni.
Skáldið Heine fer þessurn orðum um lát Napóleons
og legstað hans:
„Keisarinn er dáinn. Gröf hans liggur einslega á
eyðiey í hinu indverska hafi og þeim manni, sem þókti
jörðin vera sjer of þröng, er nú búin hvíld undir hinni
grænu hæð, þarsem finnn raunalegir grátviðir drúpa ineð
niðurlútuin greinum og blíður lækur líður niðandi frainhjá
með harinakveini. Ekkert letur stendur á legsteini
hans; en hin rjettláta Klío#*) ristir ósýnileg orð
á hann, sein munu gjalla með undrahljóm um
þúsundir ára.
Bretland! þú ræður yfir hafinu, en hafið nægir
ekki til að þvo af þjer þá sinán, sem hinn mikli
framliðni maður hefur ánafnað þjer eptir sig dauðan.
þú — en ekki hinn hrokafulli Hudson, varst böðullinn,
*) Uppgjafa liíismauna.
') SögugyÍJjan.
Ný Sumargjöf X85Í). íí