Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Page 13

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Page 13
13 eptirleiðis að hafa eitt þing þrír saman (várping), og auk þess áttu þeir g goðar, er nú vóru í hverjum fjórðungi þeirra þriggja, Austfirð- ingafjórðungs, Sunnlendingafjórðungs og Vestfirðingafjórðungs, en 12 í Norðlendingafjórðungi, að heyja fj’órðungsþing saman. Goð- orðatalan var þannig ákveðin og lögbundin, og við þessa lögskip- uðu goðorðatölu var miðuð dómnefna og lögrjettuskipun á alþingi. Á alþingi ernúfyrst talað um ,,lögrjettuskipun“, og má þar af ráða, að þá fyrst hafi lögrjettan verið greind frá dómunum1. En tilgang- ur nýmælanna var þó eflaust alls ekki sá, að draga allt dómsvald eða samþyktarvald um innanhjeraðsmál frá hjeraðsþingunum, enda eru ótal sannanir fyrir því í fornritum vorum, að dómar hafa verið skipaðir á hjeraðsþingunum, svo að jeg álít óþarft að eyða orðum að því, en að því ersnertir hið sjerstaka löggjafarvald hjeraðsþing- anna, þá er mjög ólíklegt, að alþingi svo snemma á tímum hafi haft það bolmagn, að það hafi verulega getað takmarkað þetta vald hjeraðsþinganna. En þrátt fyrir það er alls óvíst, að skipuð hafi verið sjerstök lögrjetta á hjeraðsþingunum. Hið eina, sem kynni að mæla með því, er það, að sjerstök lögrjetta var skipuð á alþingi. En þar var allt öðruvísi ástatt en á hjeraðsþingunum; þar var nauð- synlegt að hafa eitt löggjafarþing óháð dómunum fyrir allt landið, því að fjórðungsdómarnir fengust að eins við fjórðungsmál. f>að er líklegt, að allt þetta hafi verið talsvert óbrotnara á hjeraðsþingun- um. Staður sá, sem áður var til færður um lögrjettuna, úr Grettlu, sannar ekkert. Mjer þykir líklegast, að nýmæli fórðar gellis hafi að þessu leyti alls ekki gjört neina breyting á því ástandi, sem áð- ur var, og að dómarnir á hjeraðsþingunum hafi eins eptir sem áð- ur fjallað um löggjafarmál, sem hjeraðið snertu, með öðrum orðum, að lögrjettan hafi verið sameinuð dómunum í hjeraði. Staður sá, sem áður var tilfærður úr Konungsbók, að hjeraðsþingin megi gjöra viðauka við þingsköp alþingis, ef „þingheyjendr verði ásáttir“, bendir ef til vill til þess, að dómarnir á hjeraðsþingum hafi fyrst greitt atkvæði um hjeraðslög, og allir þingheyjendur síðan lagt á þau samþykki sitt, likt og var i Noregi.2 Nýmæli fórðar gellis vóru eflaust eitt stig í þá átt að styrkja allsherjarríkið og draga nokkuð úr hinu ótakmarkaða hjeraðafrelsi. En saga íslands um næstu 6o — 70 ár sýnir, hversu lítið vannst á 1 þessu efni. Allt fram til loka sögualdarinnar gengur ekki á öðru en deilum milli einstakra höfðingja eða heilla hjeraða, og áttu þær að miklu leyti rót sína í því hóflausa hjeraða- og einstaklings- frelsi, sem hafði verið grundvöllur hinnar fyrstu íslenzku stjórnar- skipunar. Eptir söguöldina hljóðnuðu deilurnar að mestu leyti, og 1) íslendingabók, ð. k. 2) Sjá Keyser : Efterl. skriftör II. bls. 235.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.