Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1973, Síða 2

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1973, Síða 2
6 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Slv Síðasti kaflinn í AM 194 8vo, sem Kr. Kálund nefnir Lílcneskju- smíð, er skrifaður á tæpar þrjár blaðsíður aftast í handritinu, bl. 51v—52v. Síðasta blaðsíðan er að heita má ólæsileg; einstöku orð sjást, en ekkert hefur tekizt að lesa í samhengi. Auðséð er að text- inn heldur áfram út blaðsíðuna (23 línur), og eins líklegt að áfram- hald hans hafi verið á blöðum sem hafi glatazt aftan af handritinu. Það sem stendur á bl. 51v—52r hefur Kr. Kálund prentað að svo miklu leyti sem hann gat lesið. Skriftin á þessum blaðsíðum er víða máð, en á ljósmyndum sem hafa verið teknar í útbláu Ijósi er hægt að lesa flest sem Kálund sá ekki og leiðrétta annað sem hann hefur sett eftir ágizkun, en að sjálfsögðu er mikill stuðningur að útgáfu hans við lesturinn. Mér þykir því rétt að prenta þennan kafla á nýjaleik; hann er hér á eftir prentaður stafrétt eftir handritinu eins og ég hef þótzt geta ráðið í það, en í hornklofa er sett það sem ekki verður lesið með vissu. Línur í handritinu eru afmarkaðar með lóðréttu striki hér í prentinu og tölusettar. 5Jesus Christur f(adir) [ok] s(onr) [ok] h(eilagr) andi huerr er yfir meistari | 6 er ok hofut smidr ok upp haf allra listanna j ueró11d|7inni styrki os med sinni miskunn at ver mettim þers helldr | 8 bidia hann sem os legi mest aa at þÍGÍa andliga ok likamlig|9a. Medr þersum ordum heilsar elskuligum manni brodur Mag. eínn | 10 litill [ok] uuendiligr madr T. bidiandi fyrir þau enu fá | 11 [ord er vit] hofum med talazst at þer forsmaít eí þersa | 12 hina litlu fellu at hon til nóckurrar naudsynligrar me|13ntar ydr til salubotar véntandfi] at þer bidit 51v.5 ok1-2] lesið þannig af Kálund, en ekki sést nú hvort þarna er punktur eða titull fvrir ok. 9 Mag.] lykkja er yfir g; þetta getur verið skammstöfun fyrir Magnús. 10 T.] eitthvert band er yfir línu á eftir T, en óvíst hvað það er. 11 ord er vit] lesið þannig af Káhmd, en er að heita má ólœsilegt. 13 Texti þessarar linu er grunsamlegur og líklegt að eitthvað hafi fallið niður. Jesús Kristur, faðir og sonur og heilagur andi, hver er yfirmeist- ari er og höfuðsmiður og upphaf allra listanna í veröldinni, styrki oss með sinni miskunn, að vér mættim þess heldur biðja hann sem oss lægi mest á að þiggja andlega og líkamlega. Meður þessum orð- um heilsar elskulegum manni, bróður Mag., einn lítill og óvendileg- ur maður, T., biðjandi fyrir þau hinu fá orð er við höfum með talazt, að þér forsmáið ei þessa hina litlu fellu, að hún til nokkurrar nauð- synlegrar menntar, (...) yður til sálubótar, væntandi að þér biðið fyrir mér.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.