Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1973, Síða 3

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1973, Síða 3
LÍKNESKJUSMÍÐ 7 fyrir mer. | 14 Ef þw villt likneskiu smid vanda e(da) alltaris | 15 [brik e(da)] tabulum ok allt þat skal miok uanda med oleo ok | 16 gullfargi ok gulli fyrst skalltu gera af trenu sem þu villt ok | 12 þurka aadr sem bezst. E[nn] þar sem treít [r]ífnar e(da) springr skal fe[l|18l]a j tre jafnhratt ok lima med sterku límí en sidan þurt | 19 er þa skal gera plastr sterkann af lím en litit [vi]d af blei | 20 kiunni ok heitir þat graplastr. Þat skal hafa sem heítazst. Sidan | 21 þurt er uel þa skal huita annan tíma ok skal sa plastr vera ó|22sterkr ok þyckr. Þa skal huita ííj sinni ok skal sa vera osterkazstur | 23 ok þyckazstur. sidan skal plastur iafn sterkr ok jafn þyckur | 24 þoat þu huitir optar. Sidan er betur at leingr þorni adur | 2S med bleikiuni || 1 [enn þu] byR likneskit þ[a] skalltu [hrein]sa med [messi]ngar krok sem slet|2taz ok sidan sletta [med] h[a]s[p]ordi allz stadar. utan þar sem sylfur leGÍa skal. | 3 [Sid]an skalltu taka skralim ok gera stempr suat þw skallt laata [hitna suat] | 4 sem mínst hlaupi saman ok ueta med pinzeli lik[neskit j stemprinu] [ 5 þar sem þu villt sylfr leGÍa. þa skalltu 14 Með þessari línu hefst nýr kapítuli; eyða fyrir kapítulafyrirsögn er á eftir orðinu alltaris. 15 brik eda] óljóst, en virðist öruggt. 19 lím] liklega ritvilla fyrir lími; Kálund les lini. litit] endingin -it er bundin, en titull, lítið t yfir línu, er óljós og líkist fremur r. 52r.l enn þu] sett eftir ágizkun. Annað sem er sett innan hornklofa i þessari linu er mjög óljóst. 2 med] lesið þannig af Káhmd; mjög óljóst, en annað orð kemur naumast til greina. haspordi] Kálund les hesfordi; af a sjást aðeins leifar; p er ógreinilegt, sjá bls. 13. allz stadar] lesið allt stempr af Kálund; z í allz er sæmilega skýr; síðara orðið virðist skrifað stdar. 3 stempr] skr. stimpr, en depill settur undir i og e bœtt við yfir línu. 4 stemprinu] siðari hluti orðsins, -mprinu, er sœmilega skýr. Ef þú vilt líkneskjusmíð vanda eða altarisbrík eða tabúlum, og allt það skal mjög vanda með óleó og gullfargi og gulli. Fyrst skaltu gera af trénu sem þú vilt og þurrka áður sem bezt. En þar sem tréð rifn- ar eða springur skal fella í tré jafnhratt og líma með sterku lími. En síðan þurrt er, þá skal gera plástur sterkan af lím(i), en lítið við af bleikjunni, og heitir það gráplástur. Það skal hafa sem heit- ast. Síðan þurrt er vel, þá skal hvíta annan tíma, og skal sá plástur vera ósterkur og þykkur. Þá skal hvíta þriðja sinni, og skal sá vera ósterkastur og þykkastur. Síðan skal plástur jafn sterkur og jafn þykkur, þóað þú hvítir oftar. Síðan er betur að lengur þorni áður með bleikjunni en þú býr líkneskið. Þá skaltu hreinsa með messing- arkrók sem sléttast og síðan slétta með hásporði alls staðar, utan(?) þar sem silfur leggja skal. Síðan skaltu taka skrálím og gera stempur, svoað þú skalt láta hitna, svoað sem minnst hlaupi saman, og væta með pinzeli líkn- eskið í stemprinu þar sem þú vilt silfur leggja. Þá skaltu taka silfrið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.