Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1973, Page 39

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1973, Page 39
ÞORLÁKSSKRÍN í SKÁLHOLTI 39 inum á skríninu, en vitaskuld er ekki unnt að kveða hér mjög sterkt að orði. Af ummælum séra Þorsteins ætti að mega ráða, að fleira en smelt skraut hafi verið neglt á skrínið. Öllu meira en þetta er ekki ráðlegt að segja um gerð og útlit Þor- láksskrínis. En það virðist mega fullyrða að það hafi verið bæði stór og vandaður gripur, sem vel hefði sómt sér meðal annarra dýrlings- skrína á Norðurlöndum. Það hefur verið tilkomumikið þar sem það blasti við yfir háaltarinu í Skálholti. Ef skrínið væri til enn í allri sinni dýrð, mundi það að líkindum vera hinn fegursti vottur um þá listastarfsemi, sem blómgaðist kringum Pál biskup, og um leið skor- inorð mótmæli gegn þeirri lífseigu trú fræðimanna á Norðurlönd- um að enginn fullveðja listiðnaður hafi dafnað á miðöldum á Islandi eða öðrum eyjum vestur í hafinu. TILVITNANIR 1 Sjá Kulturhistorisk Leksikon XIV, 47—59, undir Reliker og Relikvarium. 2 Um helga dóma og skrín í íslenzkum kirkjum má vísa til P. B. Wallem, De islandske kirkers udstyr i middelalderen. Foreningen til norske fortids- mindesmærkers bevaring. Aarsberetning 1909, bls. 62—64; og Guðbr. Jóns- son, Dómkirkjan á Hólum í Hjaltadal, Safn til sögu íslands V, Reykjavík 1929, bls. 358—63. Þessi yfirlit eru þó bæði ófullkomin, enda ekki ætlað að vera tæmandi. 3 Myndir af skrínunum, sjá F. B. Wallem, op. cit. bls. 64, og Kristján Eld- járn, fslenzk list frá fyrri öldum, Rvk, 1957, nr. 66; og Árbók 1898, aftast, með grein Jóns Jakobssonar á bls. 35—37. 4 Heimskringla III, ísl. fornrit XXVIII, Reykjavík 1951, bls. 20. — Það skal hér tekið fram, að í ritgerð þessari eru allir gamlir íslenzkir textar birtir með nútíma stafsetningu. Annað væri aðeins til lýta og ruglings í ritsmíð af þessu tagi. 5 Um dýrlingaskrín á Norðurlöndum sjá Kulturhistorisk Leksikon VI, 345— 50, undir Helgenskrin. 6 Það helzta sem ritað hefur verið um Þorláksskrín er Sigurður Vigfússon, Þorláksskrín, Árbók 1887, bls. 41—42; Magnús Már Lárusson, Dómkirkjan í Skálholti. Samtíð og saga VI, Reykjavík 1954, bls. 45; Björn Th. Björns- son, Við þriðja högg. Brotasilfur, Reykjavík 1955, bls. 127—33. 7 Sjá um þetta Jón Jóhannesson, íslendinga saga, Reykjavík 1956, bls. 224—27. 8 Biskupa sögur, Kph. 1858, I, bls. 124. 9 Biskupa-annálar séra Jóns Egilssonar. Safn til sögu fslands I, bls. 87—88. 10 T. d. Páll E. Ólason í Menn og menntir II, bls. 407—408. 11 Þetta orðasamband, „að styðja Þorláks hönd“, er mjög tortryggilegt. Frá- sögnin styðst hér sýnilega við séra Jón Egilsson, þar sem hann segir að menn hafi borið skrínið í prócessíu, „en stundum Þorláks hönd“. En þetta
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.