Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1973, Page 45

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1973, Page 45
MELTEKJA Á HERJÓLFSSTÖÐUM f ÁLFTAVERI 45 uðust um Island 1752—1757. Ferðabók þeirra kom út 1772. Þar er stutt greinargerð um melkornið (Ferðabók II, bls. 154—156, útg. Rvk 1943). Merkasta ritgerð um þetta efni er skráð af séra Sæmundi Magnússyni Hólm og birtist í Lærdómslistafélagsritunum 1781— 1782 (I, 26—60 og II, 139—167). Fylgja henni nokkuð fegraðar skýringarmyndir höfundar. Ritgerð Sæmundar Hólm er endurprent- uð í afmælisritinu Sandgræðslan, sem út kom 1958, bls. 102—139. Útlendir ferðabókahöfundar víkja sumir að þessu efni svo sem Niels Horrebow (bls. 297—298) og Ebenezer Henderson (bls. 189 —190, útg. Rvk 1957). Frásögn Hendersons er raunar að mestu byggð á Ferðabók Eggerts og Bjarna. Einar Einarsson bóndi á Strönd í Meðallandi skrifaði grein um meltekju 1897, og birtist hún í Sunnanfara 1914 (bls. 56, 64, 67—70). I bókinni Vestur-Skafta- fellssýsla og íbúar hennar, sem út kom 1930, skrifar Hannes Hjart- arson á Herjólfsstöðum um „Islenzka kornið“ greinargott yfirlit. Sami höfundur á ritgerð í tímaritinu „Hesturinn okkar“ (1. tbl. 1970, bls. 27—29) : Meljur og melþófar. I Árbók Fornleifafélagsins 1961, bls. 55—60, er grein eftir Þórð Tómasson: „Sumtag og sum- tagssnælda“ að mestu byggð á heimildum frá Hannesi Hjartarsyni og Eyjólfi Eyjólfssyni á Hnausum í Meðallandi. „Melur og notkun hans“ nefnist ritgerð eftir Eyjólf Eyjólfsson á Hnausum í ritinu Sandgræðslan, bls. 140—145. Fleiri heimildir eru til um þetta efni á víð og dreif, prentaðar og óprentaðar, m. a. í safni Þjóðháttadeildar Þjóðminjasafnsins. Um meltekju í Þykkvabæ og Háfshverfi í Rangárvallasýslu er ekki völ margra heimilda. Af sóknalýsingum 1840 má sjá, að meltekja er þá talin til landkosta í Háfshverfi (útg. 1968, bls. 206). Nokkurn fróðleik um efnið er að finna í tímaritinu Goðasteinn 1970, 1. hefti, bls. 16—18. Sérstöðu meðal heimilda um meltekju hefur kvikmynd Skaftfell- ingafélagsins í Reykjavík: „I jöklanna skjóli“, sem gerð var 1952 og næstu ár, kvikmyndatökumaður Vigfús Sigurgeirsson. Þar fjallar einn þátturinn um meltekju, upp tekinn í Álftaveri, og að öllu staðið af mönnum, sem kunnu vel til verka. Heimildasafn meltekju í Vest- ur-Skaftafellssýslu er mikið, eins og búið er að gera grein fyrir. Ritgerð Sæmundar Hólm ber þar af öllu sökum frábærrar nákvæmni lýsinga. Brátt man enginn að segja frá meltekju fyrri tíðar af eigin raun. Upp úr viðræðum höfundar þessarar ritgerðar við Hannes Hjartar- son á Herjólfsstöðum 1972—’73 varð það áform að rita um meltekju
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.