Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1973, Side 53

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1973, Side 53
MELTEKJA Á HERJÓLFSSTÖÐUM f ÁLFTAVERI 53 urbæ), hörðum bala neðan við kálg'arðinn. Þangað voru partamir bornir, og báru karlmenn vanalega tvo í hverri ferð. Melurinn var skekinn á skökustokki. 1 skökustokk þótti gott að hafa fletting úr sívölu tré. Var þá slétta hliðin látin snúa niður en bungan upp. Verra þótti að hafa ferkantað tré í skökustokk, á því vildi axið frekar hrökkva af stönginni, er barið var. Endar sköku- stokksins voru látnir hvíla á skítalaupum. Hækka mátti undirstöð- urnar með því að leggja melparta ofan á laupana. Sumir höfðu hey- hrip undir skökustokknum. Partar voru leystir úr bendi. Menn héldu bendunum til haga og notuðu utan um hvern einstakan part jafnóðum og búið var að skaka melinn úr honum. Menn, sem unnu að því að skaka mel, stóðu sama megin við skökustokkinn. Þeir tóku hæfilega margar melstangir í hvora hönd og slógu öxunum jafnt og þétt niður í stokkinn. Féll kornið þá úr þeim niður fyrir stokkinn og myndaði þar smám saman bing. Við verkið var annað veifið borað með stélunum sitt á hvað inn í öxin til að losa um kornið, sem eftir var. Þetta var nefnt að krassa. Til féll talsvert af skálp (kvk.) eða blöðku, þegar verið var að skaka mel. Skálp er lítil blaðka, jafnvel brot úr melstöngum. Hún féll nið- ur með korninu og varð að hreinsa hana vel brott, því vel gat hún meitt menn á fótum, er korn var troðið í sofnhúsi. Oft var verið marga daga við að skaka mel. Verkið gekk eftir veðri, því helzt þurfti til þess lygnt veður og umfram allt þurrviðri. Að kvöldi var búin til lön úr korninu og melpörtum raðað utan á hana til hlífðar. Skökustokkurinn var færður til og lönin lengd eftir þörfum dag frá degi, því ekki mátti hún vera of þykk eða há. Það bauð þeirri hættu heim, að hitnaði í korninu, ef það lá lengi óþurrk- að. Korn, sem hitnaði í, var mun verri matur. Sætt var hverju færi til að þurrka kornið í iöninni. Var þá tekið utan af henni og hrært í korninu við og við. Venjulega var mokað úr lön með tréreku. 1 þetta fóru margir dagar, ef melurinn var skor- inn í vætutíð. Kornið var tekið í poka úr lanarstæðinu, þegar það þótti hæfilega þurrt. Reyndin varð sú, að melkorn var nokkuð misþurrt frá hausti til hausts, þar sem veður réð svo miklu um starfið. Síðasta korn- inu í lanarstæðinu var sópað saman með sófli úr melstöngum, og vísuðu þá öxin upp en stélin niður. Þurrkaða kornið var sett í kornlön heima við bæ, þar sem skepn- ur gengu ekki yfir. Lanarstæðin, eitt eða tvö, voru á uppfyllingu í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.