Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1973, Side 56

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1973, Side 56
56 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS á dyrnar og kampana inn að eldstæðinu var hlaðið upp eldivið, mel og skógi, til þurrkunar, ef þörf krafði. Korninu var dreift um sofn- stæðið í jafna breiðu, sem var um eitt kvartel á þykkt. Nú var kveikt í eldfimu efni á eldstæðinu. Skálpin eða blaðkan utan af stönginni, sem til féll, þegar verið var að rusla (svo) í melnum (þ. e. skaka), þótti ágæt til uppkveikju, þegar hún var vel þurr. Bætt var á eld- inn stöng (melstöng) og skógi eftir þörfum. Við síðari kyndingar var sáðinni (hýðinu) af tinanum haldið til haga til að glæða með logann. Hún var geymd í lausabyttunni milli kyndinga. Mikilsvert var, að aðeins súgaði inn frá dyrum sofnhússins inn að eldstæðinu svo reykinn legði vel upp um reykopið. Skjól var þá sett upp utan við dyr eftir vindátt, oft með sofnhússhurðinni. 1 hreinni austan- átt var þá skjólið sett upp vestan við dyrnar. Hurðin stóð þá upp á endann við dyrakarminn með stefnu aðeins til landsuðurs. Maðurinn, sem kynti sofninn, sat flötum beinum við dyrnar undir sofnstæðinu og hafði ekki annað sæti en dálitla breiðu af melstöng- um. Við hlið honum var eldsmaturinn, sem borinn var að eftir þörf- um. Nauðsyn var að tempra eldinn, en hæfilegt þótti, að logann legði um hálfa leið upp að fláttunum. Sérstakt járn, áþekkt grjótjárni (járnkarli), um IV2 alin á lengd, var haft undir glóðinni til að lofta með undir eldsneytið 0g auka logann ef þörf krafði. Það lá á steini framan við eldinn og var því hreyft með vogarafli undir logann. Þætti loginn verða of hár, var járnið tekið og slegið með því ofan á eldinn, sem þá dempaðist nið- ur. Járnið fylgdi sofnhúsinu. Listin við að kynda sofn var sú að kynda hvorki of né van og að- eins hæfilega mikið til að ná hýðinu af tinanum. Kynt var með hléum. Þau mörkuðu skil milli þess, sem kallað var hitur. Talað var um aS lcynda hitur. I lok hverrar hitu var ekki sett- ur eldiviður á glóðina. Maðurinn, sem kynti, skreið þá inn á sofn- stæðið, hrærði í korninu og hreyfði það til eftir þörfum. Við kynd- inguna misþornaði kornið, þornaði betur út við veggi en beint yfir eldinum. Að þessu loknu var kynt önnur hita og svo áfram, þar til sofninn var álitinn fullkyntur. Blautt korn gat þurft margar hitur. Reynt var, hvort sofn væri fullkyntur með því að taka korn í vinstri lófa og nudda krepptum hnefa hægri handar niður í lófann. Nóg var kynt ef sáðin á korninu losnaði við hreyfinguna. í lok verksins var tyrft yfir eldinn með valllendistorfi og lélegt brekán jafnframt breitt á gólfið, er kornið var tekið ofan.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.