Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1973, Qupperneq 58

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1973, Qupperneq 58
58 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS hélt maðurinn báðum höndum í barma troðslubyttunnar, vatt sér til jafnt og þétt og tróð kornið í ákafa. Ekki var troðið í þess orðs fyllstu merkingu, heldur kornið tekið undir fæturna og fæturnir látnir snúast á því. Maðurinn hreyfði tær og hæla jafnt út í laggir og um miðjan botn til að róta korninu og fá það allt á hreyfingu. Við þetta losnaði sáðin að miklu leyti frá tinanum. Vanalega var maðurinn, sem kynti sofninn laus við að troða. Jafn- an var tvítroðið og kornið drift á milli. Fyrri troðslan nefndist að troða skamið eða að troða skarnbyttur. Troðið var í senn í tveimur troðslubyttum, og oftar voru þrír í senn að troða svo starfið gengi sem bezt. Nú var lokið við að troða skarnið og var þá farið að drifta. Oft gerði það maðurinn, sem kynti sofninn. Kornið var allt tekið upp úr troðslubyttunum og látið á teppi eða boldang. Ekki var notað sérstakt ílát við það, mannshöndin ein kom þar við sögu. Aðeíns einn maður vann að því. Driftutrogið var tekið vel hálft af korni og verkið hófst. Drift var inni í sofnhúsinu. Maðurinn, sem drifti, stóð við það í sömu sporum, hélt troginu skáhöllu framan á sér og hristi það með jafnri og stöðugri hreyfingu svo sáðin féll út af trogs- barminum. Gott þótti, að aðeins kæmi kul aftan að honum, sáðin fauk þá betur út af trogsbarminum. Svo var og stillt til, að hún félli niður í hrúgu. 1 norðlægri eða vestlægri átt t. d. var sett upp skjól hjá reykgat- inu á sofnhúsinu og lagði þá þaðan kul að þeim, sem drifti. 1 haf- lægri eða austlægri átt var sett skjól utan við dyrnar og lagði kulið þá þar inn. Dumba nefndist rykmettuð gufa, sem myndaðist við hreyfingu kornsins, er verið var að drifta, og bar misjafnlega mikið á henni eftir því, hve vel hana lagði út. Engin sæld þótti að fá hana í vit eða kverkar. Skarnið var látið í poka jafnóðum og búið var að drifta hvert trog. Nú var lokið við að drifta það. Var kornið þá að nýju sett í troðslubytturnar og troðin seinni umferð. Var það nefnt að troða tinann. Var nú farið gætilega að öllu og bráðlega reynt, hvort tin- inn var alhreinn. Þá var líka orðið hætt við, að tininn færi að molna. Um það var algengt að segja: „Það fer í moltina ef troðið verður lengur.“ Þegar búið var að troða tinann var líka búið að verka sofn- inn. Góð eftirtekja eftir einn sofn var 50 pund af korni. Verkað kom var tininn, en óverkað kom nefndist kornið áður en það var troðið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.