Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1973, Síða 75

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1973, Síða 75
BAÐSTOFAN OG BÖÐ AÐ FORNU 75 eigi búnir. En er þeir sátu í lauginni, mælti Þorgils .... 12) Sturl. II, 152: Þat var einn dag, er Þorgils reið til Lýsuhváls- laugar at skemmta sér ok fylgðarmenn hans með honum . . . Þeir Þorgils stigu af baki við sund- laug. Jóreiðr var þar fyrir ok þó klæði. 13) Sturl. II, 169: Þorleifr (í Bæ) hafði verit í laugu um daginn fyrir nón ok lagðist síðan til svefns, sem vani hans var til. Eitt dæmi af biskupum landsins á fyrri hluta 12. aldar: Magnús biskup Einarsson bauð Katli biskupi Þorsteinssyni heim með sér í Skálholt til kirkjudags síns á Seljumannamessu. „En fpstu- dags aptan fóru byskupar báðir til laugar í Laugarás eptir nátt- verð.“21 Ivar Bárðarson ráðsmaður í Görðum á Grænlandi um miðja 14. öld segir frá því að þar í landi noti menn volgrur við sjúkdómum: á vetrum eru þær alltof heitar „men om sommeren er dit vell till made heet, saa ath mand maa ther bade vdj och mange fanger ther helsse bod och bliffuer karske och fanger helsse bod aff sotther“22. Menn nota laugarnar sér til skemmtunar. Menn sitja í laugu á ýms- um tímum dags, og að staðaldri að því er séð verður, vafalítið sér til heilsubótar. Síðast en ekki sízt, vatnið í þeim var jafngott til undir- búnings helgihaldi sem annað vatn. Þessu til áréttingar má benda á skýringar Hannesar biskups Finnssonar við þá fornu skyldu prests að vígja laugar: „Scal oc prestr fara til thriGia líca um dagh. syngia lícsong yfer. haN scal scylldr at vígia thriár laugar um dagh. vera at hiNe trithiu ef haN vill.“ Skýring Hannesar biskups: „Tria lavacra, alias sensu speciali vox laug denotat thermas. Hic intelligi lavacra qvibus abluebantur mortui, verisimile est. Conf. Sturlunga Saga ali- qvoties."23 Þessar laugasetur benda ekki sérstaklega til þrifabaða þó að þrifn- aður hafi að sjálfsögðu verið að þeim. Hitt er nærtækara og má einnig styðja dæmum frá síðari öldum að menn hafa leitað sér lækninga við sjúkdómum í heitu laugunum, auk þeirra baða eða þvotta sem tengd voru kirkjulegum hátíðum og helgihaldi. Snorri Sturluson hefur vísast ekki notað laug sína í Reykholti til þrifabaða heldur til að vera hreinn fyrir guði sínum og til að fróa sér við kuldabólgu, blöðrubólgu, gigt eða kláða, hinum eilífu fylgikvillum kuldans. Til síðarnefndra nota hafa heitar laugar trúlega verið alla tíð.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.