Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1973, Síða 149

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1973, Síða 149
SKÝESLA UM ÞJÓÐMINJASAFNIÐ 1972 149 gert í upphafi viðgerðarinnar þannig að annað, sem áformað var að gera á árinu, varð að sitja á hakanum. Á neðstu hæð hússins var útbúin eldtraust geymsla og eru þar geyrnd bréfasöfn stofnunarinnar og annað, sem sérstök dýrmæti má telja. Reyndar má segja, að aðaldýrmætin liggi í gripum þeim, sem eru í sýningarsölum, og er því mikilsvert að búa eins vel að þeim og kostur er og reynt hefur verið. Nú fer að hilla undir að Listasafn Islands, sem verið hefur á efri hæð safnhússins frá því fyrsta að húsið var tekið í notkun, fái sitt eigið húsnæði og blasa því við ný viðhorf í sýningarmálum safnsins. Þótt ekki sé að því komið, að Þjóðminjasafnið fái húsrýmið til af- nota, er samt rétt að fara senn að hugsa fyrir nýrri uppsetningu þess við þessar breyttu aðstæður, en hér mun gefast tækifæri til að sýna mjög margt, sem hingað til hefur orðið að setja í geymslur og þrengsli hafa hamlað að sýnt væri. — Er ekki ólíklegt, að kirkju- deildin verði sett upp á efri hæðinni ásamt hlutum, sem heyra til listiðnaði og ýmiss konar fínna handverki, en á miðhæðinni verði fornaldardeildin svo og miðaldadeildin, en landbúnaðarsafnið verði flutt þangað sem kirkjudeildin er nú. Á neðstu hæðinni verði svo sjóminjasafnið áfram og eykst sýningarrými þess um helming, eða um þann sal, sem landbúnaðardeildin er nú í. I trausti þess, að Þjóðminjasafnið fái allt húsið þegar Listasafnið flytur héðan og breytingarnar verði eitthvað í þessa átt, var gömul gufuvél flutt úr Vélskóla íslands og sett upp á neðstu hæðinni, innst í landbúnaðardeild og síðan þiljuð af. Þetta er vélin úr línuveiðar- anum Sigríði, sem var mikið aflaskip á sínum tíma, en vél og skip var smíðað í Noregi, vélin árið 1917. Skipið hét upphaflega Samn- oen, en var skírt Þorsteinn, er það kom hingað til lands, en síðar Sigríður. Síðast hét skipið Særún, og hafði þá verið sett í það mótor- vél. — Gufuvélin var afhent Vélskólanum sem kennslutæki, en nú þótti hún orðin úrelt sem slíkt og þar sem rýma þurfti fyrir öðrum vélum vildi skólinn losa sig við hana. Þótti einsýnt, að vélin yrði eyðileggingu að bráð ef safnið tæki hana ekki til varðveizlu, og var því eina ráðið að koma henni fyrir á neðstu hæðinni. Önnuðust kenn- arar skólans það verk, en vélin er um 91/2 smálest að þyngd og varð að taka hana sundur að miklu leyti til að koma henni inn. — önnur vél eldri, frá 1889, var sett til geymslu í bogaskemmu, sem safnið útvegaði sér á árinu, en þar verða geymdir ýmsir stórir safngripir, sem ekki komast inn í sjálft safnhúsið og ekki eru það viðkvæmir, að þeir þurfi upphitað húspláss.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.