Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1973, Síða 154

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1973, Síða 154
154 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Margrét Hermannsdóttir lauk rannsókn rústanna í Herjólfsdal í Vestmannaeyjum, sem frá var skýrt í síðustu skýrslu, og virðist þar vera um forna byggð að ræða. Þar kom í ljós skáli og þrjú hús önnur, þar á meðal fjós. Ekki er hægt að gera sér fyllilega grein fyrir öllum rústunum, nema fjósinu, sem var mjög skýrt, en að líkindum er þarna um að ræða sögualdarbyggð. — Rannsókn þessi var gerð á vegum bæjarstjórnar Vestmannaeyja og kostuð af henni. Ferðir safnmanna. Ferðir safnmanna innanlands til eftirlits og athugunar á forn- minjum og friðlýstum stöðum voru svipaðar og verið hefur, og er ekki ástæða til að fjalla um þær sérstaklega, fram yfir það sem annars staðar kemur fram í skýrslunni, en um utanlandsferðir er þetta að segja: Gísli Gestsson safnvörður og Sveinn Torfi Sveinsson verkfræð- ingur fóru ferð saman dagana 4.3.—14.3. til Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar til að kynnast tæknibúnaði safna, svo sem hita- og raka- kerfum, öryggiskerfum, ljósatækjum og öðru, sem nauðsynlegt þótti að þekkja til í sambandi við hina miklu viðgerð, sem stendur yfir á safnhúsinu. Komu þeir í öll helztu söfn í þessum löndum og öfl- uðu sér þeirrar vitneskju, sem völ var á í þessu sambandi. Árni Björnsson safnvörður sótti fund fulltrúa norrænna safn- manna í Lundi 19.—20. júní, en um þær mundir var hann á ferð á eigin vegum þar ytra. Þjóðminjaverði var boðið að vera við opnun sýningarinnar Middel- alderkunst fra Norge i andre land, í Universitetets Oldsaksamling í Oslo 23. marz, en safnið hafði lánað þangað miðaldakaleika frá Mel- stað, Prestbakka og Kálfafelli, auk þess sem Hóladómkirkja lánaði hina fornu kaleika sína á sýninguna. Var sýning þessi með afbrigð- um glæsileg, en hún var haldin til að minnast 1100 ára konung- dæmis í Noregi. Vöktu íslenzku kaleikarnir mikla athygli á sýn- ingunni, enda fáar hliðstæður þeirra þekktar. Þá sótti þjóðminjavörður fund í Mariefred í Svíþjóð 4. febrúar vegna undirbúnings sýningar um timburhús á Norðurlöndum. Viöhald gamalla bygginga. Viðhald gömlu bygginganna var með svipuðu sniði og verið hefur. Mest voru það árleg viðgerðastörf, sem framkvæmd voru, en ekki var ráðizt í neitt nývirki af því tagi. Hins vegar náðist umtalsverð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.