Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1994, Síða 45
KLAUSTUREYJAN Á SUNDUM
49
68. Samkvæmt munnlegri ábendingu frá Guðrúnu Harðardóttur, sagnfræðingi. Þetta á
jafnt við um klausturkirkjur hérlendis sem erlendis.
69. Þess ber að geta í þessu samhengi að sumarið 1988 fundust rústabrot fyrir sunnan
núverandi kirkju. Rústin var einungis rannsökuð að hluta til (Margrét Hallgrímsdóttir
1989:6, 8-9). Gerð, staðsetning og stefna rústarinnar bendir til þess að þarna sé um að
ræða annan hluta miðaldakirkjunnar og rennir það þá stoðum undir þá hugmynd að
kirkjan hafi verið krossarma en þetta er í nánari athugun.
70. Guðrún Harðardóttir 1995:5.
71. í einni gröfinni (nr. 14) fannst beinagrind sem hafði gylltan silfurhring á hægri hendi
(Margrét Hallgrímsdóttir 1987:44). Hringurinn er með innsigli og hefur verið tímasett-
ur til 1500 og þar um kring. Greiningin var gerð af Hans-Hendrik Landert, safnstjóra,
við Þjóðminjasafnið í Kaupmannahöfn (heimild: bréf dagsett 18.1.1995 frá Hans-
Hendrik Landert geymt í skjalasafni Viðeyjarrannsóknar, Árbæjarsafni).
72. Kolefnisaldursgreining (C14) á beini, sem fannst í neðsta gólflagi búrsins, gaf
niðurstöðuna 1283-1416 leiðrétt af dr. Vilhjálmi Emi Vilhjálmssyni með leiðréttingafor-
ritinu C.I.O. Groningen, version 1995. Sýnið er nr. Beta-79788 og var greint af Beta
Analytic Inc.
73. Margrét Hallgrímsdóttir 1993:34 og 50-56.
74. Margrét Hallgrímsdóttir 1994: 51a.
75. Dagbók nr. 7, Margrét Ögn og Ásdís, 1991, bls. 24-25. Skjalasafn Viðeyjarrannsóknar.
76. Margrét Hallgrímsdóttir 1987:14.
Heimildir
Amorosi, Thomas & McGovern, Thomas H. 1993: The 1987-88 Archaeofauna from Viöcy, Iccland.
Report. Bioarchaeology Laboratory, Anthropology Department Hunter College. New
York. Skjalasafn Viðeyjarrannsóknar.
Anna Sigurðardóttir 1988: Allt luifði annan róm áóur í páfadóm. Nunnuklaustrin tvö á Islandi á
miðöldum og brot úr kristnisögu. Úr veröld kvenna III. Kvennasögusafn Islands. Reykjavík.
Árni Björnsson 1975: Almennir þjóðhættir. Saga íslands II. Samin að tilhlutan Þjóðhátíðar-
nefndar 1974.
Árni Magnússon og Páll Vídalín 1923-24: Jarðabók. Gullbringu- og Kjósarsýsla. Þriðja bindi.
Hið íslenska fræðafjelag. Kaupmannahöfn.
Bjarni F. Einarsson 1994: The settlement of lceland; a critical approach. Granastaðir and the
Ecological Heritage. Gotarc. Series B. Gothenburg Archaeological Thesis. No. 4. Gothen-
burg University.
Björn Þorsteinsson 1980: Islensk miðaldasaga. 2. útgáfa, endurskoðuð. Sögufélag. Reykjavík.
Björn Þorsteinsson og Guðrún Ása Grímsdóttir 1989: Norska öldin. Saga Islands IV. Ritstjóri
Sigurður Líndal. Hið íslenska bókmenntafélag. Sögufélag. Reykjavík.
Blomqvist, Ragnar: Dormitorium. Kulturhistorisk leksikonfor nordisk middelalder III, 253-254.
Guðmundur Ólafsson 1980: Grelutóttir. Landnámsbær á Eyri við Arnarfjörð. Arbók Hins ís-
lenska fornleifafélags 1979. Reykjavík.
Guðmundur Ólafsson 1987: Ljósfæri og lýsing. íslensk pjóðmenning I. Uppruni og umhverfi.
Ritstjóri Frosti F. Jóhannsson. Bókaútgáfan Þjóðsaga. Reykjavík.
Guðrún Harðardóttir 1995: Munkaþverárklaustur - vitnisburður ritheimilda um húskost pess og
kirkju. B.A.-ritgerð í sagnfræði. Háskóli Islands. Handrit.
Helgeandsholmen. 1000 fir í Stockholms ström 1982: Ritstjóri Göran Dahlbáck. Riksantikvarie-
ámbetet. Stockholm.
Hikuin 20.1990: Ráðstefnuritröð sem gefin var út í sambandi við fjórðu ráðstefnu um „Kirke-
arkeologi i Norden" í Þrándheimi, september 1990. Forlaget Hikuin. Hojberg.