Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1994, Blaðsíða 45

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1994, Blaðsíða 45
KLAUSTUREYJAN Á SUNDUM 49 68. Samkvæmt munnlegri ábendingu frá Guðrúnu Harðardóttur, sagnfræðingi. Þetta á jafnt við um klausturkirkjur hérlendis sem erlendis. 69. Þess ber að geta í þessu samhengi að sumarið 1988 fundust rústabrot fyrir sunnan núverandi kirkju. Rústin var einungis rannsökuð að hluta til (Margrét Hallgrímsdóttir 1989:6, 8-9). Gerð, staðsetning og stefna rústarinnar bendir til þess að þarna sé um að ræða annan hluta miðaldakirkjunnar og rennir það þá stoðum undir þá hugmynd að kirkjan hafi verið krossarma en þetta er í nánari athugun. 70. Guðrún Harðardóttir 1995:5. 71. í einni gröfinni (nr. 14) fannst beinagrind sem hafði gylltan silfurhring á hægri hendi (Margrét Hallgrímsdóttir 1987:44). Hringurinn er með innsigli og hefur verið tímasett- ur til 1500 og þar um kring. Greiningin var gerð af Hans-Hendrik Landert, safnstjóra, við Þjóðminjasafnið í Kaupmannahöfn (heimild: bréf dagsett 18.1.1995 frá Hans- Hendrik Landert geymt í skjalasafni Viðeyjarrannsóknar, Árbæjarsafni). 72. Kolefnisaldursgreining (C14) á beini, sem fannst í neðsta gólflagi búrsins, gaf niðurstöðuna 1283-1416 leiðrétt af dr. Vilhjálmi Emi Vilhjálmssyni með leiðréttingafor- ritinu C.I.O. Groningen, version 1995. Sýnið er nr. Beta-79788 og var greint af Beta Analytic Inc. 73. Margrét Hallgrímsdóttir 1993:34 og 50-56. 74. Margrét Hallgrímsdóttir 1994: 51a. 75. Dagbók nr. 7, Margrét Ögn og Ásdís, 1991, bls. 24-25. Skjalasafn Viðeyjarrannsóknar. 76. Margrét Hallgrímsdóttir 1987:14. Heimildir Amorosi, Thomas & McGovern, Thomas H. 1993: The 1987-88 Archaeofauna from Viöcy, Iccland. Report. Bioarchaeology Laboratory, Anthropology Department Hunter College. New York. Skjalasafn Viðeyjarrannsóknar. Anna Sigurðardóttir 1988: Allt luifði annan róm áóur í páfadóm. Nunnuklaustrin tvö á Islandi á miðöldum og brot úr kristnisögu. Úr veröld kvenna III. Kvennasögusafn Islands. Reykjavík. Árni Björnsson 1975: Almennir þjóðhættir. Saga íslands II. Samin að tilhlutan Þjóðhátíðar- nefndar 1974. Árni Magnússon og Páll Vídalín 1923-24: Jarðabók. Gullbringu- og Kjósarsýsla. Þriðja bindi. Hið íslenska fræðafjelag. Kaupmannahöfn. Bjarni F. Einarsson 1994: The settlement of lceland; a critical approach. Granastaðir and the Ecological Heritage. Gotarc. Series B. Gothenburg Archaeological Thesis. No. 4. Gothen- burg University. Björn Þorsteinsson 1980: Islensk miðaldasaga. 2. útgáfa, endurskoðuð. Sögufélag. Reykjavík. Björn Þorsteinsson og Guðrún Ása Grímsdóttir 1989: Norska öldin. Saga Islands IV. Ritstjóri Sigurður Líndal. Hið íslenska bókmenntafélag. Sögufélag. Reykjavík. Blomqvist, Ragnar: Dormitorium. Kulturhistorisk leksikonfor nordisk middelalder III, 253-254. Guðmundur Ólafsson 1980: Grelutóttir. Landnámsbær á Eyri við Arnarfjörð. Arbók Hins ís- lenska fornleifafélags 1979. Reykjavík. Guðmundur Ólafsson 1987: Ljósfæri og lýsing. íslensk pjóðmenning I. Uppruni og umhverfi. Ritstjóri Frosti F. Jóhannsson. Bókaútgáfan Þjóðsaga. Reykjavík. Guðrún Harðardóttir 1995: Munkaþverárklaustur - vitnisburður ritheimilda um húskost pess og kirkju. B.A.-ritgerð í sagnfræði. Háskóli Islands. Handrit. Helgeandsholmen. 1000 fir í Stockholms ström 1982: Ritstjóri Göran Dahlbáck. Riksantikvarie- ámbetet. Stockholm. Hikuin 20.1990: Ráðstefnuritröð sem gefin var út í sambandi við fjórðu ráðstefnu um „Kirke- arkeologi i Norden" í Þrándheimi, september 1990. Forlaget Hikuin. Hojberg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.