Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1994, Page 120

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1994, Page 120
124 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS gefa innsýn í hugarfar eða „mentalitét" fólks einhvern tíma á tímabilinu frá kristnitöku til ritunartíma sagnarinnar. Hitt fæ ég ekki skilið, hvers vegna höfundur tengir þá trú eða hjátrú, sem þar kemur fram við hvíta- voðirnar eða „skírnarkjólinn", en hvorki skírnarvatnið né athöfnina sem slíka. Þar byggir hann í öllu falli ekki á tilfærðri sögu. A hinn bóginn er ég ekki sammála höfundi um að frásagan úr Lárentíusarsögu, sem hann til- færir á bls. 195-196, sé fyrst og fremst hláleg, þótt auðvitað megi hafa af henni nokkurt gaman. Öll þessi dæmi sýna, hve orðalag höfundar er oft hlaðið gildismati, sem oftast orkar tvímælis í fræðiritum. A bls. 206 getur höfundur þess, að heitgjafir íslendinga hafi einkum beinst að Ólafi helga í Niðarósi „... áður en íslenska kirkjan kom sér upp eigin dýrlingum til upphefðar og tekjuauka." Sami „ekónómíski" skiln- ingur á baráttunni fyrir helgi íslensku dýrlinganna kemur meðal annars fram á bls. 191. Hér skal því ekki neitað, að tilkoma innlendra dýrlinga hafði efnahagslegar afleiðingar. Það stappar þó nærri sögufölsun eða full- kominni vanþekkingu og ólæsi á hugarfar fyrri tíma fólks að halda því fram, að þetta hafi verið eina ástæða eða aðalástæða þess, að helgi þessara manna var upp tekin. Hvorugt er afsakanlegt í fræðiriti. Svipaður skiln- ingur á eðli og tilefni dýrlingatrúar og hátíða þeirra kemur þó fyrir víðar í ritinu til dæmis á bls. 276. Við svipaðan tón kveður annars víða í ritinu eins og til dæmis á bls. 670, þar sem höfundur telur langaföstu kristinna manna fyrst og fremst eiga sér hagræna skýringu, sem hann líkir við fiskveiðitakmarkanir Haf- rannsóknarstofnunar á síðustu árum. - Ekki óskyldrar skýringar verður einnig vart á bls. 664-665. Hér má ef til vill segja, að áhugi höfundar fyrir uppruna siða og venja leiði athygli hans um of burt frá hugleiðingum um hlutverk og merkingu siðanna, sem skipta einnig gríðarlega miklu máli í rannsóknum á hátíðar- eða föstusiðum og segja ef til vill miklu meira um áhrif náttúru, atvinnuhátta og samfélagsgerðar, en flöt könnun á uppruna. Hér skal það áréttað, að skýringar Arna í tilfærðum dæmum eiga um margt rétt á sér. Veikleiki þeirra er miklu fremur sá, hversu einhliða þær eru og gefa þar af leiðandi skekkta mynd af viðfangsefninu, án þess að höfundur slái varnagla eða veki athygli lesanda með öðrum hætti á „yfir- driftum", sem oft eru án efa með vilja gerðar af stíllegum forsendum. Þrátt fyrir þá tilhneigingu höfundar að gera lítið úr trúarsögulegum skýringum má benda á, að á stöku stað grípur hann þó til slíkra skýringa, þegar þær virðast vart eiga við. I kafla um Þorláksmessu bendir höfundur til dæmis á, að Þorlákur biskup hafi orðið mikið eftirlæti íslenskra stúd- enta á 19. öld. Telur hann það ekki síst hafa átt rót sína að rekja til um- mæla Þorlákssögu þess efnis, að biskupinn hafi þótt drykksæll þótt ekki
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.