Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1994, Side 165

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1994, Side 165
ÖSKULAGATÍMATALIÐ 169 á íslandi skeikar minna en tveimur árum til eða frá. Claus Hammer sem lagði grunninn að leiðnimælingum í ískjörnum' tengdi strax þær upplýs- ingar úr Grænlandskjörnunum við eldgos á íslandi og þar með öskulaga- tímatalinu. Telur Vilhjálmur að hann hafi strax látið blekkjast af jarðfræð- ingum eða byrjað að taka þátt í samsæri þeirra. Hér ruglast Vilhjálmur enn á auka- og aðalatriðum og virðist enn skorta undirstöðuþekkingu. Merki um eldgos í jöklinum er meðal annars súr úrkoma sem féll fljót- lega eftir gos og varðveitist í ísnum. Greinanleg merki eru sýrur sem mynd- ast þegar eldfjallagas hvarfast við andrúmsloftið og þetta mælist sem óvenju mikil rafleiðni í ísnum, lágt sýrustig (pH) eða hár styrkur einstakra sýrumyndandi anjóna (SOf , Cl“, F“). Stærð og gerð þessara sýrutoppa er breytileg og ræður þar einkum tvennt; magn og gerð þeirrar súru gosgufu sem myndast við eldgosið og svo fjarlægð gosstöðva frá Grænlandi. Hið upphaflega eldfjallagas þyrmist óhjákvæmilega hratt í andrúmsloftinu og því getur merki eftir stórt fjarlægt eldgos, eins og til dæmis Tambora 1815, verið miðlungs stórt en mun minna gos nálægt skilið eftir sig skýr merki. Stærstu sýrutoppar geta því eingöngu tengst gosum sem eru annað hvort mjög stór eða nálæg, nema hvoru tveggja sé. Stórt gos langt frá Grænlandi skilur eftir sig greinileg merki á Suðurskautslandinu auk þess að önnur auðgreinanleg merki eins og víðáttumikil öskulög eða stórar hraunbreiður fara ólíklega fram hjá mönnum. Þess eru ekki dæmi og ekki sjáanlegir möguleikar til þess að fjarlægt lítið gos geti magnað upp stóran sýrutopp. Það er því ljóst að til þess að skýra stærstu sýrutoppa í Grænlandsísnum þarf gosið að vera helst bæði tiltölulega stórt og nálægt. Þegar könnuð er nálægð mögulegra gosstöðva við Grænland þá hjálpar það mjög að eldgos verða ekki hvar sem er á jörðinni heldur eru þau bundin við vel þekkt og vel afmörkuð svæði. Austan megin er það Island og Jan Mayen en vestan megin verður að fara til stranda Kyrrahafs. Ahrif einstakra eldgosa í jöklinum má meta nákvæmlega með því að skoða tímatal nýlegra eldgosa og svo hvernig geislavirk efni dreifðust frá kjarnorkusprengjum með þekktan upptakastað. Einn stærsti sýrutoppur- inn sem fundist hefur í Grænlandsísnum er greinilega frá Skaftáreldum 1783-84 og þar sem það gos er vel þekkt er hægt að átta sig á sambandi goss og magns sýru í Grænlandsísnum. Líka gaus í Japan (Asama) 1783 en hægt er að sýna fram á að áhrif þess á Grænlandi voru hverfandi.'8 Þá gefa vel þekkt gos eins og Tambora 1815 og Krakatau 1883, bæði í Indónesíu, möguleika á að meta áhrif stórgosa á suðurhveli á ísinn á Grænlandi og Suðurskautslandinu. Mjög stór sýrutoppur í Grænlandsísnum myndaðist nálægt árinu 934 og er svo stór að miklar líkur eru til að uppruna hans sé að leita á norður-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.