Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2000, Page 16
20
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
6. mynd. Steinninnfrá Norðtungu (18) var týndur í mörg ár, en kom í leitirnar um 1950.
(Ljósm. Þórgunnur Sncedal).
18. Norðtunga 1, Mýrasýslu, stuðlaberg, 1. 150 cm, br. 21 cm, þ. 14 cm, rh.
6-12 cm:
+ her i huiler : pall : haldors : son sem ; gud ; hans ; sal • hafe
Hér hvílir Páll HaUdórsson, sem Guð hans sál haji.
Legsteinn úr garnla kirkjugarðinum. Hann var týndur um tíma, en fannst
í fjárhúsgarða um 1950 og liggur nú á grasbala austan við kirkjuna ásamt
tveimur öðrum fornum legsteinum. Rúnirnar eru sæmilega auðlesnar.
Steinninn er sennilega frá 15. öld. Páll Halldórsson er ekki þekktur úr
öðrum heimildum.47
19. Norðtunga 2, Mýrasýslu, nú týndur, 1. 35 cm, br. 10 cm:
þorsteinn : þo...
Þorsteinn...
Jónas Hallgrímsson teiknaði steininn 1841. Hann var enn vís um 1890,
en hefur síðan verið týndur. Að dæma af teikningu Jónasar Hallgrímsson-
ar var steinninn gamall, S-rúnin er hnésól, *1 , e-rúnin er einnig af eldri
gerð I. Steinninn gæti því hafa verið frá 14. öld og meðal elstu rúnaleg-
steina.48
20. Hvamnmr 1, Mýrasýslu, nú týndur:
her : huiler : semundr : gamla : son :
Hér hvílir Sœinundm Gamlason.