Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2000, Side 39
RUNARISTUR A ISLANDI
43
75. Prestbakki í Hrútafirði, Vestur-Húnavatnssýslu. Þjms. 156, trafakefli, 1.
53 cm, br. 8,5 cm, þ. 3 cm, lh. 1 cm. Letrið er sambland af höfðaletri,
latínuletri og rúnum:
SV SEm : KIÆFLED • ÆIGNasT • A :
EILIFa • BlESSaN • hREPÆ :
aNNIST • GUD í Þa • aVDaR s Na •
So • oLLDRE • GoDI. SLEPÆ.
ANNo 1685
Sú sem kejlið eignast á
eilífa blessan hreppi.
Annistguð þá auðar(g)ná
svo aldrei gœði(?) (góðu?) sleppi.
Anno Í685.
Á keflinu stendur einnig með latínuletri: SION LAUDA DOMINUM
SALVATOREM. HOMINUM PURGATOREM CRIMINUM
Sion! lofa drottinn,frelsara mannanna, hreinsara lastanna.
Aðeins faeinir stafir eru eiginlegar rúnir, en sumir höfðaletursstafir líkj-
ast rúnum. Keflið var fært safninu 1864 af [Kristjáni] Eldjárni Þórarinssyni
frá Prestbakka í Hrútafirði. Hann var afi Kristjáns Eldjárns fyrrv. forseta.
76. Langamýri, Skagafjarðarsýslu, í einkaeign, rúmfjöl, 1. 129 cm, br. 17
cm, þ. 1,3 cm, rh. 2,5 cm:
kenn mier iesus kraft þins orda
a huilu minnar rista fiöl
þeirra mig i skioli skorda
skielfi ekkert suefna böl
uig-girding suo uöld sie rums
uald-kröftugri öndum hums
uerndar-englar uakt hia standi
uoda salar moti grandi.
Kenn mér Jesús kraft þíns orða
á hvílu minnar rista jjöl,
þeirra mig í skjóli skorða
skelf ekkert svefna böl.
Víggirðing svo völd sé rúms
valdkröftugri öndum liúms,
Verndarenglar vakt hjá standi
voða sálar móti grandi.