Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2000, Page 40
44
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
Á fjölinm er ártalið 1878 og fangamörkin O.G.(Ólafur Guðmundsson)
og I.E. (Ingibjörg Einarsdóttir). Sálmurinn er eftir Olaf, senr einnig skar
út rúmfjölina.103
77. Bóla?, Skagafjarðarsýslu, Þjms. Víd. 67, útskorinn veggskápur eftir
Bólu-Hjálmar, h. (framhlið) 64 cm, br. 55 cm, dýpt 22 cm, rh. 4,5 cm. Á
skápnunr er rnynd af syndafallinu. Efst stendur nafn myndskerans:
hialmar
Hjálmar.
Undir myndinni eru nöfn Adanrs, ornrsins og Evu:
adam orm eua
Adam orm Eva.
Ekkert er nú vitað um feril skápsins eða hvenær hann komst í eiguVídal-
ínshjóna. Hann var gefinn Þjóðminjasafni 1908.104
78. Grund, Eyjafjarðarsýslu, Þjms. 10925, útskorinn stóll frá 16. öld, h. 86
cm, br. 99,5, rh. 2-4 cnr.
Texti franran á stólbakinu:
hustru þorunn : a : stolen en benedictt: narfa
Hústrú Þórunn á stólinn, en Benedikt Narfa(son gerði hanri?).
Áletranir undir og yfir dýrahringunum:
1) sol: in : aquaria ianuarius
2) sol ■ in : piscis februarius
3) sol • in : ariete marcius
4) sol in tavro aprilis
5) sol in gemine maius
6) sol in cancro iunius
V) sol in leone iulius
8) sol i virgine aukustus
9) sol i libra september
10) sol i scorpione october
11) sol i sagittario nouember
12) sol i capricornu decembr
Á nrilli nriðfjalanna í afturhlið stólsins var lítið þverband. Þegar það var
losað úr stólnunr 1867 konru í ljós rúnir á þeirri lrlið senr inn sneri. Þar
hefur snriðurinn nr.a. krotað rúnastafrófið. Ennfrenrur hefur lrann merkt
sanran nreð rúnum ýmsa af hinunr einstöku lrlutum stólsins, svo honunr
skjátlaðist ekki við sanrsetninguna.