Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2000, Page 77
„POMPEI'1 ISLANDS
81
4 VI MaRGUNBLAÐIÐ . V
Norrænu fornfræðingarnir, sem ætla að taka
þátt í rannsókn bæjarrústanna í Þjórsárdal
eru nú að koma hingað. Danski þátttak-
andinn, Aage Russel, arkitekt, kom með Brúarfossi í gær.
.Finski þátttakandinn Jouko Voionamaa og sænsku
þátttakendurnir Marten Stenberger, dosent í Uppsölum
og dr. Albert Nilsson, forstjóri norræna safnsins (Nord-
iske Museum) í Stokkhólmi, koma með Lyru á mánu-
daginn.
Norrænir fornfræðingar
rannsaka 20
bæjarrústir í
Þjórsárdal
Samtal við Aage Russel
— lirjeí send Mbl. —
Eldshættan:
Hvað um
Safnahúsið?
Herra ritstjóri!
f dag las jeg raeð atkygli grein
* þá i Morgunblaðiuu, sem birt-
Í8t í dag, ura brunann i Sænaka
frystihúsinu, og eru það orð í
tíraa, töluð, og vonandi verður
eitthvað farið eftir þeim, þótt bú-
ast megi við, að alt sœki í sama
horf cr fram liða stundir, sjo ekki
komið á strangri gœslu á vinnu-
stöðum lijer, og frágang er vinna
hættir, en það er efni í aðra grein.
Er hjer ekki bending til þeirra,
sem geyma hið merka Porngripa-
safn undir trjeþaki t Segjum, að
kviknað ‘hefði i Frystihúsinu aö
nóttu, í NV-roki og slökkviliðið
átt erfitt aCstöCu, bruninn orðið
3. mynd. Frásögn Morgunblaðsins 8.júlí Í939 umför Roussells til íslands.
Leiðangurinn
Það hafði lengi verið almenn skoðun að Þjórsárdalur, sem eitt sinn var
mjög fijósamur, hefði verið lagður í eyði af endurteknum Hekiugosum á
miðöldum og bæirnir þar, um 20 alls, hefðu verið yftrgefnir og aldrei
byggst aftur. A fjórða áratugnum leit dalurinn út eins og auðar sléttur af
gosösku, þar sem uppblástur fletti öðru hvoru ofan af byggingarleifum
eða beinagrindum úr kirkjugörðum. Þess vegna var dalurinn áhugaverð-
ur íyrir leiðangurinn 1939.39
Roussell var þegar orðinn þekktur meðal skoskra fornieifafræðinga og
hafði tryggt sér boð frá His Majesty’s Ministry ofWorks, sem sá um upp-
grefti sem þá stóðu yfir á norrænum víkingaaldarrústum í Birgiseyjar-
borg, Brough of Birsay á Orkneyjum og Jarlshof á Hjaltlandi.40 Roussell
eyddi tveim vikum á eyjunum norðan Skotlands á leið sinni til Islands og
gat því komið sérstaklega vel tmdirbúinn til Reykjavíkur.41 Hinn 4. júlí
steig hann um borð í skipið Brúarfoss í Leith, og átti það að flytja hann
til Islands. Svo vildi til að blaðamaður stærsta dagblaðsins á Islandi, Morg-
unblaðsins, var einnig um borð. Blaðamaðurinn lýsti því þannig þegar
þeir hittust: