Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2000, Síða 98
102
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
Tilvísanir
1 Þorsteinn Erlingsson 1899.
2 Bruun 1897,24.
3 Jón varð prestur á Lundarbrekku í Bárðardal 1899. Hann var stjúpsonur Stefans.
4 Bruun 1897,25-27.
5 Bruun 1897.
6 Stumman Hansen 1998a. Um örlög Hvítabjarnarins sjá Mehl & Schafer 1992,9 & 107.
7 Blom 1973,18fF; Norlund 1924; 1928; Norlund og Roussell 1930.
8 Roussell 1934; Stummann Hansen 1998b; 1999.
9 Norlund getur þess aðeins að hann og Stenberger hafi verið um borð (Norlund
1943). En það kemur fram í greinargerð Gudmund Hatts til Carlsbergssjóðsins
14.05.1934 (Skjalasafn Carlsbergssjóðsins), að hann var einnig með í för. Hatt og
Norlund virðast hafa eytt nokkrum vikum saman á Islandi á leiðinni heim frá Græn-
landi. Roussell fór heim frá Grænlandi með MS DISKO hinn 27. september. Aage
Roussell: Beretning om nordbo-arkæologiske undersogelser i Godthaab Distrikt i
sommeren 1932. Danmarks Nationalmuseum.
10 Hatt 1931; Stummann Hansen 1983.
11 Stenberger 1933.
12 Petersen 1933; 1936; Grieg 1934
13 Einu heimildirnar um Islandsdvölina er minnisbók Hatts, ljósmyndir og greinargerð
til Carlsbergssjóðsins. Minnisbók Hatts er í Ríkisskjalasafninu í Kaupmannahöfn,
meðal einkaskjala Gudmund Hatts. Greinargerðin til Carlbergssjóðsins er i skjalasafni
sjóðsins, en ljósmyndirnar frá Islandsdvölinni eru í eigu höfundar.
14 Norlund & Stenberger 1934.
15 Bréf Norlunds til Stenbergers 2.12.1933. Antivarisk-topografiska arkivet (Márten
Stenberger). Eftirfarandi lýsing á Þjórsárdalsleiðangrinum er byggð á væntanlegri bók
Steffens Stumman Hansen (í smíðum a) og er þar nánar gerð grein fýrir heimildum.
16 Bréf Norlunds til Matthíasar Þórðarsonar 25.4.1934. Þjóðminjasafn Islands og Dan-
marks Nationalmuseum.
17 Bréf Matthíasar Þórðarsonar til Norlunds 15.6.1934. Þjóðminjasafn Islands og Dan-
marks Nationalmuseum.
18 Norlund 1948.
19 Morgunblaðið birti 3. nóvember 1936 frásögn af þessum fundi. Danskur embættis-
maður, C.A.S. Brun, sendi danska forsætisráðuneytinu þýðingu með nokkrum at-
hugasemdum 7. nóvember. Danmarks Nationalmuseum.
20 Stummann Hansen, í smíðum b.
21 Roussell 1943a, 122. „When all the Scandinavian Directors of Ancient Monuments
met together in 1937 it was without difficulty agreed that an attempt should be made
at arranging a comrnon Scandinavian expedition composed by experts from the var-
ious countries. Under Icelandic control they were to work each on his subject and to
compare results and previous experiences. Thus in a way a small Scandinavian cong-
ress of archaeologists, who were digging instead of eating dinners."
22 Bréf Norlunds til Matthíasar Þórðarsonar 1.4.1938. Þjóðminjasafn Islands og Dan-
marks Nationalmuseum.
23 RousseU 1937,130.
24 Sigurður Þórarinsson 1944.