Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2000, Page 144
148
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
uðu kristninni. Tyrkir sóttu fram í Mið- og Austur-Evrópu, unnu Ung-
verja 1526 og sátu umVínarborg haustið 1529. Lúther þótti Tyrkjahættan
geigvænleg, birti predikun gegn Tyrkjum og túlkaði nú Opinberunar-
bókina i ljósi þessarar hættu. ITyrkjum sá hann þjóðirnar Góg og Magóg
(Esk. 38,14-22 og 39,6; Opb. 20,7-9) sem ráðast til atlögu að undirlagi
Satans og vilja tortima hinum kristnu en farast að lokum sjálfar í eldsloga
af himni. Lúther sá raunar tvær veraldlegar hættur stefna að heimskristn-
inni,Tyrkjaveldi og páfadóm. A tímabili var hann á þeirri skoðun að Góg
og Magóg ættu fremur við pápista en Tyrki.13 Um þessar aðsteðjandi
hættur kristninnar orti hann sálm árið 1542 sem inniheldur þessi
vísuorð: „Erhalt uns, Herr, bei deinem Wort/und steur’ des Pabsts und
Túrken Mord.“ Þessi sálmur fór víða og var sunginn í íslenskum kirkjum
enda var hann í prentuðum sálmabókum allt frá þeirri elstu, 1555 til
Grallara árið 1779.14 Tyrkjalestur Lúthers á Opinberunarbókinni fór
einnig víða nreð útleggingum hans sem fylgdu Biblíuþýðingunum. Sein-
ast gat að lesa þetta í útgáfu Þorláks Skúlasonar biskups á Hólunr árið
1644.15
Það nrerkilega er að hið ríkulega nryndnrál Opinberunarbókarinnar,
senr Lúther fannst fyrrunr vera ruglandi, kallaði á nryndir í biblíunr hans.
Kristsvitrun Jólrannesar var nryndgerð af svo ágætunr listamönnum sem
Lucas Cranach, Hans Holbein og Hans Burgknrair. Nokkrir hlutar bók-
arinnar fengu nryndskreytingu þar sem Tyrkir og páfinn voru settir í
hlutverk plágu og illvirkja.16 Myndskreytingarnar voru endurnýjaðar
nreð nýjunr útgáfunr en nryndskreyttar Lúthersbiblíur konru út í stórum
upplögunr allt fram á 18. öld.
Sverð úr munni
Kristssýn Jóhannesar í upphafi Opinberunarbókarinnar er full af tákn-
nryndunr og sunrar af þeinr eru kunnuglegar þó að sanrhengið sé nýstár-
legt og torrætt. Sverðið úr nrunni Krists vekur strax athygli, bæði í text-
anunr og í nryndununr senr gerðar voru út frá honunr.
Sverðið varð snenrnra tákn valds í vestrænni menningu. Konungurinn
slær þegn sinn til riddara nreð sverði. Þaðan er stutt í hugmyndir unr
réttvísi og refsingu sem voru útbreiddar á nriðöldunr. Og kirkjunnar
nrenn tóku þá einnig að halda franr annars konar sverði, sverði andans,
gladius spiritualis, til nrótvægis við lrið veraldlega sverð, gladius corporal-
is. Þar studdust þeir við Efesusarbréf Páls postula þar senr hann hvetur
söfnuðinn til að taka við „sverði andans, senr er Guðs orð“ (Ef. 6, 17).