Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2000, Page 148

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2000, Page 148
152 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Opinberunarbókinni (14,14-20 og 20,11-15). Nokkrar þeirra eru gerðar með tréristur Díirers að fyrirmynd. Engin útskorin eða höggvin dóms- dagsmynd er tilgreind eftir 1615.21 A tveirn predikunarstólum, sem taldir eru vera af verkstæði Eilers Schroders, er dónrsdagur sýndur á máluðum myndum. A báðum er Kristur í hásæti á regnboga og Pétur postuli og Móses með töflurnar eru á annarri sem telja verður veruleg frávik frá Opinberunarbókinni. Þessar myndir eru síðustu nryndir í röð sem sýnir helstu atburði í lífi Krists samkvænrt Fræðum Lúthers og fylgir því þýskri altaristöflufyrirskrift en er einstök í Dannrörku, hugsanlega gerð samkvæmt óskum gefandans, aðalskonunnar Jytte Gyldenstjerne.22 Við höfum þannig séð að Opinberunarbókin þekktist á kirkjumynd- unr í dansk-norska ríkinu eftir 1600 þó að hún væri ekki algeng. Dónrs- dagur var lífseigasta nryndefnið þó að ekki væri það útbreitt. Sýn Jóhann- esar, senr Krosskirkja státar af, er fágæt. Eitt dæmi var að fmna í kirkjunni í Borgund á Mæri senr brann 1904 en nryndin var frá 5. áratug 17. aldar. A málaðri altaristöflu í Sauherad frá 1663 er Kristur nreð útréttar hendur en sverðsoddinn uppi í sér eins og tíðkaðist á miðöldum. Hann er í ein- unr fleti nreð ljósastikurnar sína hvorum nregin við sig, engar stjörnur í hendi og engin tilraun er gerð til fjarvíddar og yflrbragðið ekki eins og eftir lærðan nrálara. I Blaker-kirkju er útskorin lágmynd þar senr Kristur er nreð hendur niðri en stjörnur í annarri, ljósastikurnar gnæfa yfir hann sín til hvorrar handar en Jóhannes krýpur við fætur hans. Undir er letrað að myndefnið sé sótt í Opinberunarbókina. Myndin er haganlega skorin en varla eftir lærðan tréskurðarmann.23 Alllöngu seinna var útskurðar- manni frá Mæri hugstætt að sýna Krist með útréttar hendur og ljósastik- ur og láta hann tróna yfir altaristöflum sínum. Þannig er hann útlits í kirkjunni á Edoy en sú mynd er frá árinu 1730.24 Af þessu er einungis ljóst að minnið una sýn Jóhannesar kona fyrir á stöku stað allt fram á 18. öld.Við geymum eitt dæmi í viðbót þar til síðar. Altaristöflur í einstökum kirkjum fjarri alfaraleið ná til takmarkaðs hóps en myndir í biblíum ná til stærra svæðis þótt ekki verði þær al- menningseign. Enn voru biblíur nreð skreytingum frá dögum Lúthers í umferð og endurútgefnar. 1625-27 komu út þýskar biblíur með mörgum myndum eftir færan listamann, Mattheus Merian að nafni. Þessar nryndir höfðu mikil áhrif og voru notaðar senr fýrirmyndir að kirkjuverkum, t.d. í Noregi. Raunar var sótt í marga aðra bókamyndahöfunda en af sýn Jó- hannesar fer fáum söguna.25 Biblíur komu einnig út í Danmörku. Hinn sanntrúaði konungur, Kristján IV., sem með sverði hafði varið málstað þeirrar trúar sem hann
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.