Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2000, Page 162
166
ARBOK FORNLEIFAFELAGSINS
28 Biblia Paa Danskc/ Dct er/ Dcn gantskc hcllige scriftis Bogger igiennem seete medfljd/ Effter
Æbræiske oc Grœkiskc text det næste mueligt var. Nýja testamentið hefur sömu formúlu á
titilsíðu nenra hefst á þessum orðum: Det Nij Testanientis Bogger/ paa Danske/ Igennem
seete...
29 Eva de la Fuente Pedersen, „Greyss, Johan (Hans) Andreas", Weilbach Dansk Kunstner-
leksikon, bls. 500.
30 Sigrid Christie, Den lutherske ikonograft, 1. bindi, bls. 45.
31 Vottorð sr. Böðvars Sturlusonar 8. júlí 1653. Bréfabók Brynjólfs biskups Sveinssonar.
Lbs. 1077, 4to, bls. 397. Hin dæmin eru frá 1658. Lbs. I08I,4to, bls. 30, 32 og 35.
32 Lbs. 1081,4to, bls. 32.
33 Lbs. 1086, 4to, bls. 234-235.
34 Tyrkjaránið á íslandi 1627, bls. 406.
35 Tyrkjaránið á Islandi 1627, bls. 73-74. Um trúartúlkun Tyrkjaránsins sjá Þorsteinn
Helgason, Stórtíðinda frásögn. Heiniildir og sagnaritun um Tyrkjaránið á Islandi árið 1627,
bls. 80-94. Einnig Þorsteinn Helgason, „Historical Narrative as Collective Therapy:
the Case of theTurkish Raid in Iceland".
36 Annálar 1400-1800, 1. bindi, bls. 236 (Skarðsárannáll.) og bls. 456 (Vallaannáll).
37 Jarðabók Arna Magnússonar og Páls Vídalíns, 1. bindi, bls. 104. Agúst Sigurðsson, Forn
frægðarsetur í Ijósi liðinnar sögu, bls. 12.
38 Sigfús Johnsen hélt erindi um Kláus á 300 ára minningarhátíð Tyrkjaránsins í Vest-
mannaeyjum og erindið birtist í sérprentuðum bæklingi sama ár. Sigfús Johnsen, Kláus
Eyjólfsson lögsagnari og Tyrkjaránið í Vestmannaeyjum. 300 ára minning.
39 Annálar 1400-1800, 2. bindi, bls. 294 (Fitjaannáll).
40 Alþingisbækur Islands, 5. bindi, bls. 295-296.
41 Alþingisbœkur Islands, 6. bindi, bls. 112-113,119-120,137.
42 Eva de la Fuente Pedersen getur sér til að þetta hafi að einhverju leyti verið fyrir áhrif
þeirrar guðfræðihugmynda að verkin væru guðs þakkar verð og Holgeir Rosenkrantz
var talsmaður fyrir (meira um það hér á eftir), Eva de la Fuente Pedersen, Kirkeinventar
i 0stdanmark pá Christian IVs tid med hovedvœgten pá altcrtavler, bls. 99.
43 Sama rit, bls. 7-33.
44 Landsbókasafn, handritasafn, Lbs. 1090, 4to, bls. 342-343.
45 Kolbeinn Þorleifsson, „Hólmakirkja og Reyðarfjarðarkaupmenn 1665-1743“, bls. 99-
130.
46 Islcnzkt fornbréfasafn, bls. 191. - Agúst Sigurðsson, Forn frægðarsetur í Ijósi liðinnar sögu,
bls. 42. '
47 Tyrkjaránið á Islandi 1627, bls. 397-409.
48 Tyrkjaránið á Islandi 1627, bls. 316.
49 Erik Rosenkrantz var í fylgdarliði Hannibals Sehested sem sendur var sem ambassador
til Spánar 1640-41. I fylgd var einnig Hans Ulrik Gyldenlove, sonur Kristjáns IV.
Boggild C.O. Andersen, „Rosenkrantz, Holger", Dansk Biografisk Leksikon, 20. bindi,
bls. 55. Upp úr þessari sendiför spratt sú hugmynd að kanna möguleika á að fríkaupa
íslenska fanga í Algeirsborg.
50 Holgeir sat unr tíma í háskólanefndinni og lagði m.a. fram tillögur um kennslu í
merkingu Opinberunarbókarinnar.J. Oskar Andersen, „Rosenkrantz, Holger", bls. 84.
51 Jens Glebe Moller, Doctrina Secundum Pietatem. Holger Rosenkrantz den Lærdes teologi,
bls. 21, 58. Höfundurinn heldur því fram að Holgeir hafi beinlínis varað við því að
stúdentar fengjust við Opinberunarbókina.