Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2000, Page 199
UM MONAFAR OGJARÐNAFAR
203
Tilvísanir
1 Sóknalýsingum lét Hið íslenska bókmenntafélag safna á öllu Islandi um 1840 að frum-
kvæði Jónasar Hallgrímssonar skálds og skyldu lýsingarnar verða grundvöllur Is-
landslýsingar, sem aldrei varð neitt úr. Sóknalýsingar Dalasýslu eru varðveittar í Hand-
ritadeild Landsbókasafns Islands — Háskólabókasafns í Þjóðarbókhlöðu og hafa handrit-
snúmerið IB. 20 fol. í safni Bókmenntalelagsins. Sóknalýsingar Dalasýslu eru tilbúnar til
útgáfu og konra út á veguni Sögufelagsins á árinu 2003.
2 Péturjónsson frá Stökkum. Barðstrendingabók. Reykjavík 1942. s. 141.
3 Finnur Jónsson. Þjóðhœttir og æuisögur frá 19. öld. Minnisblöð Finns á Kjörseyri. Akureyri
1945. s. 31.
4 Jón Guðnason. Strandamenn. Æviskrár 1703-1955. Reykjavík 1955. s. 110.
5 Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi. Hofnir stafshættir. Reykjavík 1975. s. 77 og 2. útg.,
aukin. Reykjavík 1990. s. 112.
6 Magnús Bl. Jónsson. „Búnaðarsambandsþáttur." Múlaþing. 15 (1987). s. 153. Tómás
Helgason frá Hnífsdal benti mér á þessa heimild.
7 Tómas Sæmundsson. „Um bigging jarda, medferd og úttekdr." Grein á s. 139—238 í
fyrri deild fýrsta bindis af Búnadar=Rit Sudur=Amtsins Húss= og Bú=stjórnar Félags. Við-
ey 1839. Neðanmálsgrein á s. 187.
8 TíðindifráAlþíngi Islendínga. Sjöunda þíng, l.júlí til 18. ágúst 1859. s. 911.
9 Gr. Þ. „Um mýragrœðslu. Fyrsta bijef.“ íslendingur. 2 (1861). s. 20. (27. apríl.)
10 Sveinn Sveinsson. Leiðarvísir til að þekkja og búa til hin almennustu Landbúnaðar verkfœri.
Með 58 uppdráttum. Kaupmannahöfn 1875. s. 25—26.
11 Fróði. 1 (1880). s. 14.
12 Játvarður Jökull Júlíusson. Saga Tofa Bjarnasonar og Olafsdalsskóla og Nemendatal Ólafsdals-
skóla 1880-1907. Æviskrár. Rv. 1986. s. 191. Til er annars staðar upptalning á landbún-
aðarverkfærum sem smíðuð voru í Olafsdal. Bjarni Sigurðsson í Vigur. „Búnaðarfélag
Ögurhrepps.“ Arsrit Sögufélags Isfirðinga. 11 (1966). s. 15.Ekki ber tölum saman.
13 Játvarður Jökull Júlíusson. Saga Torfa Bjarnasonar og Ólafsdalsskóla og Nemendatal Ólafsdals-
skóla 1880-1907. Æviskrár. Rv. 1986. s.xcv.
14 Torfi Bjarnason. „Búnaðarskólinn í Ólafsdal." Isafold. 11 (1884). s. 92. (4 júní.)
15 Isafold. 12 (1885). s. 180. (14. októbermán.)
16 B(jörn) J(ónsson). „Torfi í Ólafsdal." Sunnanfari. 9 (1901). s. 11.
17 Sigurður Sigurðsson. „Um verkfæri." Búnaðarritið. 9 (1895). s. 135,15. töluliður.
18 Sigurður Sigurðsson. „Um styrkinn til búnaðarfelaganna." Fjallkonan. 13 (1896). s. 86.
19 Jón E.Vestdal. Verkfræðingatal. Reykjavík 1981. s. 29. Þar er ritaskrá Ásgeirs.
20 ÁsgeirTorfason. „Skýrsla um rannsóknir á mó 1905-6.“ Búnaðarritið. 20 (1906). s. 117.
21 Guðmundur Björnsson. „Mór sem eldsneyd." Isafold. 30 (1903). s. 281. — Ekki hefur
mór fundist alls staðar þar sem hann þó er í jörðu. Eg minnist þess að þegar skurðgrafa
fór um Dali 1950 var happ talið, að mikill mór fannst á einum bæ, Sveinsstöðum, sem
áður og síðar hefur heitið Kvennahóll.
22 Lýður Björnsson. Saga svcitarstjórnar á Islandi. Síðara bindi. Reykjavík 1979. s. 134.
23 ÞorvaldurThoroddsen. Lýsing Islands. III. Kaupmannahöfn 1919. s. 173.
24 ÁsgeirTorfason. „Mór.“ Freyr. 3 (1906). s. 56.
25 Jón Jónsson. „Eldsneyti bænda.“ Arsrit Ræktunarfjelags Norðurlands. 9 (1911-1912). s. 60.
26 ÞorvaldurThoroddsen. Lýsing Islands. 111. Kaupmannahöfn 1919. s. 160-173.
27 Árni Magnússon og Páll Vídalín. Jarðabók. Atriðisorðaskrá. Tólfta bindi. Reykjavik
1990. s. 65-67.